Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. febrúar 2025 20:00 Á þessum degi er vinsælt að gúffa í sig vængi og annað góðgæti á meðan leikurinn stendur yfir. William Thomas Cain/Getty Einn stærsti sjónvarpsviðburður ársins vestanhafs, Superbowl eða Ofurskálin fer fram í kvöld. Viðburðinum fylgir mikil neysla víða um heim og hafa auglýsendur borgað tæpan milljarð fyrir þrjátíu sekúndur á skjánum. Ofurskálin er árviss viðburður en um er að ræða úrslitaleik í NFL deildinni í Bandaríkjunum og eru það stórliðin Philadelphia Eagles og Kansas City Chiefs sem mætast. Viðburðurinn fer fram annan sunnudag hvers febrúarmánaðar og troða áhorfendur þá í sig kjúklingavængjum, snakki og öðru góðgæti, vaka fram á nótt og fylgjast með íburðarmiklum auglýsingum og skemmtiatriðum á skjánum. Auglýsingarnar sem sýndar eru fyrir leik og í hálfleik vekja alltaf mikla athygli og kostar auglýsingaplássið skildinginn enda dreifingin mikil. Öll pláss seldust upp Í ár þurfa auglýsendur að greiða tæpan milljarð íslenskra króna vilji þeir fá birtingu fyrir þrjátíu sekúndna pláss á skjánum. Verðið hefur þó ekki fælt fyrirtæki frá en öll auglýsingaplássin seldust upp í nóvember og eru Google, Doritos og Booking á meðal auglýsenda. Bandaríski rapparinn Kendrick Lamar mun troða upp í hálfleik en ár hvert keppast þeir tónlistarmenn sem treyst er fyrir verkefninu við að toppa frammistöðu síðasta árs með íburðarmikilli sýningu. Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur boðað komu sína á leikinn í kvöld og verður þar með fyrsti sitjandi forseti landsins sem mætir á Ofurskálina. Ofurskálin Bandaríkin Matur Auglýsinga- og markaðsmál Tónlist Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Sjá meira
Ofurskálin er árviss viðburður en um er að ræða úrslitaleik í NFL deildinni í Bandaríkjunum og eru það stórliðin Philadelphia Eagles og Kansas City Chiefs sem mætast. Viðburðurinn fer fram annan sunnudag hvers febrúarmánaðar og troða áhorfendur þá í sig kjúklingavængjum, snakki og öðru góðgæti, vaka fram á nótt og fylgjast með íburðarmiklum auglýsingum og skemmtiatriðum á skjánum. Auglýsingarnar sem sýndar eru fyrir leik og í hálfleik vekja alltaf mikla athygli og kostar auglýsingaplássið skildinginn enda dreifingin mikil. Öll pláss seldust upp Í ár þurfa auglýsendur að greiða tæpan milljarð íslenskra króna vilji þeir fá birtingu fyrir þrjátíu sekúndna pláss á skjánum. Verðið hefur þó ekki fælt fyrirtæki frá en öll auglýsingaplássin seldust upp í nóvember og eru Google, Doritos og Booking á meðal auglýsenda. Bandaríski rapparinn Kendrick Lamar mun troða upp í hálfleik en ár hvert keppast þeir tónlistarmenn sem treyst er fyrir verkefninu við að toppa frammistöðu síðasta árs með íburðarmikilli sýningu. Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur boðað komu sína á leikinn í kvöld og verður þar með fyrsti sitjandi forseti landsins sem mætir á Ofurskálina.
Ofurskálin Bandaríkin Matur Auglýsinga- og markaðsmál Tónlist Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Sjá meira