Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2025 23:22 Oliver Provstgaard þegar hann var kynntur sem nýr leikmaður Lazio á Ítalíu. Getty/Marco Rosi Danski knattspyrnumaðurinn Oliver Provstgaard gæti líklega vera búinn að ná einstökum árangri í fótboltaheiminum. Honum hefur nefnilega tekist að verða atvinnumaður í knattspyrnu með tvenns konar hætti. Provstgaard meiddist illa þegar hann var í nítján ára liði Vejle Boldklub árið 2020. Hnémeiðslin kostuðu hann átta mánaða fjarveru frá fótboltavellinum. Mikið áfall fyrir efnilegan fótboltamanna sem ætlaði sér langt í boltanum. Á sama tíma og hann var að ná sér af þessum erfiðu meiðslum þá fór hann að spila tölvuleiki af fullum krafti. Hann tók í framhaldinu þátt í undankeppni Meistaradeildarinnar í tölvufótbolta árið 2021 og komst áfram. Hann komst alla leið í úrslitakeppnina með því að vera einn af 32 efstu. Oliver gerði gott betur en það því hann fór alla leið og vann. Með því tryggði hann sér 75 þúsund dollara í verðlaunafé sem eru um 10,6 milljónir króna. Strákurinn var þó ekki tilbúinn að gefa upp drauminn um að verða líka atvinnumaður í alvöru fótbolta. Tölvuleikirnir voru aftur settir í annað sætið og strákurinn gerði allt til þess að byggja sig upp á ný. Hann byrjaði síðan aftur að spila með Vejle og vann sér sæti í vörn aðalliðsins. Áður en félagsskiptagluginn lokaði í vikunni þá fór hann frá Vejle og til ítalska stórliðsins Lazio. Hann er því kominn á atvinnumannasamning í Seríu A. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium) Ítalski boltinn Danski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sjá meira
Provstgaard meiddist illa þegar hann var í nítján ára liði Vejle Boldklub árið 2020. Hnémeiðslin kostuðu hann átta mánaða fjarveru frá fótboltavellinum. Mikið áfall fyrir efnilegan fótboltamanna sem ætlaði sér langt í boltanum. Á sama tíma og hann var að ná sér af þessum erfiðu meiðslum þá fór hann að spila tölvuleiki af fullum krafti. Hann tók í framhaldinu þátt í undankeppni Meistaradeildarinnar í tölvufótbolta árið 2021 og komst áfram. Hann komst alla leið í úrslitakeppnina með því að vera einn af 32 efstu. Oliver gerði gott betur en það því hann fór alla leið og vann. Með því tryggði hann sér 75 þúsund dollara í verðlaunafé sem eru um 10,6 milljónir króna. Strákurinn var þó ekki tilbúinn að gefa upp drauminn um að verða líka atvinnumaður í alvöru fótbolta. Tölvuleikirnir voru aftur settir í annað sætið og strákurinn gerði allt til þess að byggja sig upp á ný. Hann byrjaði síðan aftur að spila með Vejle og vann sér sæti í vörn aðalliðsins. Áður en félagsskiptagluginn lokaði í vikunni þá fór hann frá Vejle og til ítalska stórliðsins Lazio. Hann er því kominn á atvinnumannasamning í Seríu A. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium)
Ítalski boltinn Danski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sjá meira