Gengur vel á óvænta fundinum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. febrúar 2025 17:30 Ástráður Haraldsson boðaði Magnús Þór Jónsson óvænt á fund í dag. Vísir/Vilhelm Ríkissáttasemjari boðaði formann Kennarasambands Íslands óvænt á fund fyrr í dag. Hann segir samtölin hafa „skriðið ágætlega áfram í dag.“ Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari boðaði Magnús Þór Jónsson, formann Kennarasambands Íslands, óvænt á fund fyrr í dag ásamt fulltrúum Sambands íslenskra sveitarfélaga. Ekki hefur verið fundað í deilunni síðan á sunnudagskvöld. „Það gengur vel. Við erum í ágætum samtölum og færumst fram á við en hversu langan tíma tekur og hvort að tekst á endanum veit ég ekki,“ segir Ástráður Haraldsson. „Það sem er í gangi hérna í dag er að það eru vinnufundir sem að þroskuðust þannig að það komst meiri skriður á málin og þess vegna var bætt við meiri mannskap og meira vinnumagni í málið. Þetta hefur skriðið ágætlega áfram í dag og er enn þá í gangi.“ Enn er fundað í Karphúsinu og segist Ástráður ekki vita hversu lengi verði fundað í dag. „Ég er að reyna átta mig á því hvað er gagnlegt að funda lengi og svo er ég að reyna átta mig á þessu veðri,“ segir hann. „En við erum enn þá að og höldum áfram eins lengi og við getum og eins lengi og er gagnlegt.“ Verkföll hófust í fjórtán leikskólum og sjö grunnskólum á mánudag. Öll verkföll í leikskólum eru ótímabundin en tímabundin í grunnskólum. Í dag kom í ljós að verkföll hefjist í fimm framhaldsskólum og einum tónlistarskóla 21. febrúar hafi samningar ekki náðst. Kennaraverkfall 2024-25 Kjaramál Skóla- og menntamál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari boðaði Magnús Þór Jónsson, formann Kennarasambands Íslands, óvænt á fund fyrr í dag ásamt fulltrúum Sambands íslenskra sveitarfélaga. Ekki hefur verið fundað í deilunni síðan á sunnudagskvöld. „Það gengur vel. Við erum í ágætum samtölum og færumst fram á við en hversu langan tíma tekur og hvort að tekst á endanum veit ég ekki,“ segir Ástráður Haraldsson. „Það sem er í gangi hérna í dag er að það eru vinnufundir sem að þroskuðust þannig að það komst meiri skriður á málin og þess vegna var bætt við meiri mannskap og meira vinnumagni í málið. Þetta hefur skriðið ágætlega áfram í dag og er enn þá í gangi.“ Enn er fundað í Karphúsinu og segist Ástráður ekki vita hversu lengi verði fundað í dag. „Ég er að reyna átta mig á því hvað er gagnlegt að funda lengi og svo er ég að reyna átta mig á þessu veðri,“ segir hann. „En við erum enn þá að og höldum áfram eins lengi og við getum og eins lengi og er gagnlegt.“ Verkföll hófust í fjórtán leikskólum og sjö grunnskólum á mánudag. Öll verkföll í leikskólum eru ótímabundin en tímabundin í grunnskólum. Í dag kom í ljós að verkföll hefjist í fimm framhaldsskólum og einum tónlistarskóla 21. febrúar hafi samningar ekki náðst.
Kennaraverkfall 2024-25 Kjaramál Skóla- og menntamál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira