Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 5. febrúar 2025 16:01 90201 stjarnan Tori Spelling rifjar upp ógleymanlegan koss. River Callaway/Billboard via Getty Images Tori Spelling, sem er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í tíunda áratugar þáttaröðinni 90201, fer hispurslaust yfir fortíð sína í hlaðvarpi sem hún heldur úti. Hún hefur verið óhrædd við að deila sögum af fyrrum ástmönnum sínum og í nýjasta þættinum segir hún frá eftirminnilegum kossi hennar og írsku stórstjörnunnar Colinn Farrell. Farrell hefur leikið í fjöldanum öllum af kvikmyndum og þáttum frá árinu 1995. Á þessum tíma var hann hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í spennumyndinni Phone booth. Árið 2004 stuttu áður en Spelling giftist leikaranum Charlie Shanian rakst hún á Farrell á W hótelinu í Los Angeles. Vinkonur hennar mönuðu hana til þess að fara upp að honum og þurfti hún ekki að hugsa sig tvisvar um þrátt fyrir að vera trúlofuð. „Á þessum tíma var hann súperstjarna en ég mundi svo vel eftir því að hafa hitt hann í áheyrnaprufum áratugi fyrr.“ Spelling var ekki lengi að koma sér að efninu þegar hún var komin upp að sjarmatröllinu. „Við horfðum á hvort annað, hann sagði hæ, ég sagði hæ og svo fórum við í hörku sleik á miðju W hótelinu. Við héldum bara áfram að kyssast í dágóða stund fyrir framan fullt af fólki.“ View this post on Instagram A post shared by Hosted by Tori Spelling (@misspellingpodcast) Þá bætir hún við að glápið frá fólki sem gekk fram hjá og öfund í augum margra hafi gert þessa upplifun enn þýðingarmeiri fyrir henni. „Ég gleymi aldrei þegar augun okkar mættust fyrst í þessum áheyrnarprufum löngu áður. Þessi koss var áratug í bígerð og ég náði að krossa út eitt af mínum markmiðum,“ segir hún hlæjandi. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
Farrell hefur leikið í fjöldanum öllum af kvikmyndum og þáttum frá árinu 1995. Á þessum tíma var hann hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í spennumyndinni Phone booth. Árið 2004 stuttu áður en Spelling giftist leikaranum Charlie Shanian rakst hún á Farrell á W hótelinu í Los Angeles. Vinkonur hennar mönuðu hana til þess að fara upp að honum og þurfti hún ekki að hugsa sig tvisvar um þrátt fyrir að vera trúlofuð. „Á þessum tíma var hann súperstjarna en ég mundi svo vel eftir því að hafa hitt hann í áheyrnaprufum áratugi fyrr.“ Spelling var ekki lengi að koma sér að efninu þegar hún var komin upp að sjarmatröllinu. „Við horfðum á hvort annað, hann sagði hæ, ég sagði hæ og svo fórum við í hörku sleik á miðju W hótelinu. Við héldum bara áfram að kyssast í dágóða stund fyrir framan fullt af fólki.“ View this post on Instagram A post shared by Hosted by Tori Spelling (@misspellingpodcast) Þá bætir hún við að glápið frá fólki sem gekk fram hjá og öfund í augum margra hafi gert þessa upplifun enn þýðingarmeiri fyrir henni. „Ég gleymi aldrei þegar augun okkar mættust fyrst í þessum áheyrnarprufum löngu áður. Þessi koss var áratug í bígerð og ég náði að krossa út eitt af mínum markmiðum,“ segir hún hlæjandi.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp