Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2025 07:31 Þórir Hergeirsson náði stórkostlegum árangri með norska landsliðið og það hafa örugglega mörg félög og landslið áhuga á því að fá hann sem þjálfara hjá sér. EPA-EFE/CHRISTIAN BRUNA Norðmenn eru mjög spenntir fyrir því að komast að því hvað taki við hjá gullþjálfaranum sínum en Selfyssingurinn er alveg rólegur. Þórir Hergeirsson var meðal áhorfenda á leik Dana og Brasilíumanna í átta liða úrslitum HM karla í handbolta. Norska ríkisútvarpið fékk hann í viðtal og forvitnaðist um hvaða starfstilboð hann hafði fengið. Þórir hætti í desember með norska kvennalandsliðið eftir fimmtán ára starf sem aðalþjálfari og átta ár þar á undan sem aðstoðarmaður. Þórir talaði um að taka sér frí frá handboltanum og það hefur ekkert breyst. „Mér líður bara vel núna. Mér finnst að þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá mér og nú hef ég tíma fyrir eitthvað allt annað,“ sagði Þórir við NRK. Hann segist ekkert vera að velta fyrir sér handboltastörfum eins og staðan er núna. Þórir segist ætla sér freka að einbeita sér að minni störfum og starfa á eigin vegum um sinn. „Síðan mun ég hlusta á hjartað og skoða hvaða tækifæri bjóðast þá. Ég er ekkert að flýta mér og ætla að taka mér góðan tíma í þetta,“ sagði Þórir við NRK. Hann hefur heldur ekki fengið símtal frá danska sambandinu um að taka við kvennalandsliði Dana sem er líka þjálfaralaust. „Nei ég hef áður svarað því hreint út. Það er ekki í boði hjá mér að koma aftur inn í handboltann núna. Næsti þjálfari þeirra verður ekki Hergeirsson,“ sagði Þórir. HM karla í handbolta 2025 Norski handboltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira
Þórir Hergeirsson var meðal áhorfenda á leik Dana og Brasilíumanna í átta liða úrslitum HM karla í handbolta. Norska ríkisútvarpið fékk hann í viðtal og forvitnaðist um hvaða starfstilboð hann hafði fengið. Þórir hætti í desember með norska kvennalandsliðið eftir fimmtán ára starf sem aðalþjálfari og átta ár þar á undan sem aðstoðarmaður. Þórir talaði um að taka sér frí frá handboltanum og það hefur ekkert breyst. „Mér líður bara vel núna. Mér finnst að þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá mér og nú hef ég tíma fyrir eitthvað allt annað,“ sagði Þórir við NRK. Hann segist ekkert vera að velta fyrir sér handboltastörfum eins og staðan er núna. Þórir segist ætla sér freka að einbeita sér að minni störfum og starfa á eigin vegum um sinn. „Síðan mun ég hlusta á hjartað og skoða hvaða tækifæri bjóðast þá. Ég er ekkert að flýta mér og ætla að taka mér góðan tíma í þetta,“ sagði Þórir við NRK. Hann hefur heldur ekki fengið símtal frá danska sambandinu um að taka við kvennalandsliði Dana sem er líka þjálfaralaust. „Nei ég hef áður svarað því hreint út. Það er ekki í boði hjá mér að koma aftur inn í handboltann núna. Næsti þjálfari þeirra verður ekki Hergeirsson,“ sagði Þórir.
HM karla í handbolta 2025 Norski handboltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira