Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2025 07:43 Ruben Amorim ræðir Marcus Rashford áður en hann kom inn á völlinn í leik með Manchester United í lok nóvember síðastliðinn. Getty/Justin Setterfield Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, svaraði hreint út spurningu um Marcus Rashford og fjarveru hans á blaðamannafundi, eftir 1-0 sigur United á Fulham í gær. Það fer ekkert á milli mála að ástæðan fyrir fjarveru Rashford er sú að hann leggur sig ekki fram á æfingum liðsins. Amorim málar í það minnsta þá mynd af enska framherjanum. Rashford hefur ekki spilað með United síðan um miðjan desember. Hann talaði þá um að hann væri tilbúinn fyrir nýja áskorun á ferli sínum. Rashford var enn á ný utan hóps í leiknum í gær. Það er enn búist við því að hann fari á láni áður en glugginn lokar. Á meðan fær hann ekki að taka þátt í leikjum liðsins. „Það er alltaf sama ástæðan fyrir þessu. Ástæðan eru æfingarnar og hvernig ég sé það fyrir mér að fótboltamaður eigi að haga sér,“ sagði Ruben Amorim. „Þetta snýst um æfingarnar, hvern einasta dag og hvert litla smáatriði. Ef hlutirnir breytast ekki þá mun ég ekki breytast. Þetta er það sama fyrir alla leikmenn. Ef þeir skila öllu sínu, ef þeir gera það rétta, þá get ég notað alla leikmenn,“ sagði Amorim. „Þið sjáið það á bekknum okkar í dag. Þar vantaði tilfinnanlega meiri hraða til að geta breytt leiknum. Ég vil það frekar. Ég mun frekar setja Vital [63 ára markmannsþjálfari liðsins] inn áður en ég nota leikmann sem leggur sig ekki fram á hverjum degi. Það mun ekki breytast hjá mér,“ sagði Amorim. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Sjá meira
Það fer ekkert á milli mála að ástæðan fyrir fjarveru Rashford er sú að hann leggur sig ekki fram á æfingum liðsins. Amorim málar í það minnsta þá mynd af enska framherjanum. Rashford hefur ekki spilað með United síðan um miðjan desember. Hann talaði þá um að hann væri tilbúinn fyrir nýja áskorun á ferli sínum. Rashford var enn á ný utan hóps í leiknum í gær. Það er enn búist við því að hann fari á láni áður en glugginn lokar. Á meðan fær hann ekki að taka þátt í leikjum liðsins. „Það er alltaf sama ástæðan fyrir þessu. Ástæðan eru æfingarnar og hvernig ég sé það fyrir mér að fótboltamaður eigi að haga sér,“ sagði Ruben Amorim. „Þetta snýst um æfingarnar, hvern einasta dag og hvert litla smáatriði. Ef hlutirnir breytast ekki þá mun ég ekki breytast. Þetta er það sama fyrir alla leikmenn. Ef þeir skila öllu sínu, ef þeir gera það rétta, þá get ég notað alla leikmenn,“ sagði Amorim. „Þið sjáið það á bekknum okkar í dag. Þar vantaði tilfinnanlega meiri hraða til að geta breytt leiknum. Ég vil það frekar. Ég mun frekar setja Vital [63 ára markmannsþjálfari liðsins] inn áður en ég nota leikmann sem leggur sig ekki fram á hverjum degi. Það mun ekki breytast hjá mér,“ sagði Amorim. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport)
Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Sjá meira