Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2025 07:43 Ruben Amorim ræðir Marcus Rashford áður en hann kom inn á völlinn í leik með Manchester United í lok nóvember síðastliðinn. Getty/Justin Setterfield Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, svaraði hreint út spurningu um Marcus Rashford og fjarveru hans á blaðamannafundi, eftir 1-0 sigur United á Fulham í gær. Það fer ekkert á milli mála að ástæðan fyrir fjarveru Rashford er sú að hann leggur sig ekki fram á æfingum liðsins. Amorim málar í það minnsta þá mynd af enska framherjanum. Rashford hefur ekki spilað með United síðan um miðjan desember. Hann talaði þá um að hann væri tilbúinn fyrir nýja áskorun á ferli sínum. Rashford var enn á ný utan hóps í leiknum í gær. Það er enn búist við því að hann fari á láni áður en glugginn lokar. Á meðan fær hann ekki að taka þátt í leikjum liðsins. „Það er alltaf sama ástæðan fyrir þessu. Ástæðan eru æfingarnar og hvernig ég sé það fyrir mér að fótboltamaður eigi að haga sér,“ sagði Ruben Amorim. „Þetta snýst um æfingarnar, hvern einasta dag og hvert litla smáatriði. Ef hlutirnir breytast ekki þá mun ég ekki breytast. Þetta er það sama fyrir alla leikmenn. Ef þeir skila öllu sínu, ef þeir gera það rétta, þá get ég notað alla leikmenn,“ sagði Amorim. „Þið sjáið það á bekknum okkar í dag. Þar vantaði tilfinnanlega meiri hraða til að geta breytt leiknum. Ég vil það frekar. Ég mun frekar setja Vital [63 ára markmannsþjálfari liðsins] inn áður en ég nota leikmann sem leggur sig ekki fram á hverjum degi. Það mun ekki breytast hjá mér,“ sagði Amorim. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Það fer ekkert á milli mála að ástæðan fyrir fjarveru Rashford er sú að hann leggur sig ekki fram á æfingum liðsins. Amorim málar í það minnsta þá mynd af enska framherjanum. Rashford hefur ekki spilað með United síðan um miðjan desember. Hann talaði þá um að hann væri tilbúinn fyrir nýja áskorun á ferli sínum. Rashford var enn á ný utan hóps í leiknum í gær. Það er enn búist við því að hann fari á láni áður en glugginn lokar. Á meðan fær hann ekki að taka þátt í leikjum liðsins. „Það er alltaf sama ástæðan fyrir þessu. Ástæðan eru æfingarnar og hvernig ég sé það fyrir mér að fótboltamaður eigi að haga sér,“ sagði Ruben Amorim. „Þetta snýst um æfingarnar, hvern einasta dag og hvert litla smáatriði. Ef hlutirnir breytast ekki þá mun ég ekki breytast. Þetta er það sama fyrir alla leikmenn. Ef þeir skila öllu sínu, ef þeir gera það rétta, þá get ég notað alla leikmenn,“ sagði Amorim. „Þið sjáið það á bekknum okkar í dag. Þar vantaði tilfinnanlega meiri hraða til að geta breytt leiknum. Ég vil það frekar. Ég mun frekar setja Vital [63 ára markmannsþjálfari liðsins] inn áður en ég nota leikmann sem leggur sig ekki fram á hverjum degi. Það mun ekki breytast hjá mér,“ sagði Amorim. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport)
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti