Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 23. janúar 2025 12:12 Kennarar héldu sérstakan baráttu- og samstöðufundur í Háskólabíói í nóvember og var húsfyllir. Vísir/Anton Hópur foreldrar leikskólabarna hefur stefnt Kennarasambandi Íslands vegna verkfallsaðgerða kennara. Foreldrarnir telja aðgerðirnar ólöglegar. Mál foreldranna var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á miðvikudaginn í síðustu viku og fer aðalmeðferð fram í næstu viku. Verkfallsaðgerðir kennara hófust í október á síðasta ári þegar kennarar í níu skólum lögðu niður störf. Þar á meðal í fjórum leikskólum. Það er í leikskólunum Holti í Reykjanesbæ, Drafnarsteini í Reykjavík, Ársölum á Sauðárkróki og Leikskóla Seltjarnarnes. Verkföllin í leikskólunum voru ótímabundin ólíkt hinum skólunum. Verkfallsaðgerðunum var frestað í lok nóvember eftir að tillaga frá ríkissáttasemjara var samþykkt en verkföllin hefjast á ný ef ekki verður samið fyrir 1. febrúar. Kjaradeila kennara og ríkis og sveitarfélaga virðist vera í algjörum hnút og langt í að samningar náist. Ríkissáttasemjari hefur ekki boðað til nýs fundar í deilunni og óvíst hvenær það verður gert. Foreldrar barna í leikskólunum fjórum sjá því fram á að verkföll hefjist á ný. Þeir hafa bent á að það sé óréttlátt að verkfallsaðgerðirnar bitni aðeins á litlum hópi barna. Þá hefur umboðsmaður barna sagt verkfallið mismuna börnum hvað varðar rétt þeirra til menntunar. Foreldrar barna á leikskólunum fjórum hafa því stofnað sérstakt félag sem hefur stefnt Kennarasambandinu til fá úr því skorið hvort aðgerðirnar séu í raun löglegar. Aðalmeðferð í málinu verður um miðja næstu viku. Málið er rekið sem flýtimeðferðarmál sem gerir ráð fyrir að málið gangi hraðar en almennt gerist með mál fyrir dómstólum. Ekki náðist í Magnús Þór Jónsson formann Kennarasambandsins vegna málsins fyrir fréttir. Kennaraverkfall 2024-25 Börn og uppeldi Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Mál foreldranna var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á miðvikudaginn í síðustu viku og fer aðalmeðferð fram í næstu viku. Verkfallsaðgerðir kennara hófust í október á síðasta ári þegar kennarar í níu skólum lögðu niður störf. Þar á meðal í fjórum leikskólum. Það er í leikskólunum Holti í Reykjanesbæ, Drafnarsteini í Reykjavík, Ársölum á Sauðárkróki og Leikskóla Seltjarnarnes. Verkföllin í leikskólunum voru ótímabundin ólíkt hinum skólunum. Verkfallsaðgerðunum var frestað í lok nóvember eftir að tillaga frá ríkissáttasemjara var samþykkt en verkföllin hefjast á ný ef ekki verður samið fyrir 1. febrúar. Kjaradeila kennara og ríkis og sveitarfélaga virðist vera í algjörum hnút og langt í að samningar náist. Ríkissáttasemjari hefur ekki boðað til nýs fundar í deilunni og óvíst hvenær það verður gert. Foreldrar barna í leikskólunum fjórum sjá því fram á að verkföll hefjist á ný. Þeir hafa bent á að það sé óréttlátt að verkfallsaðgerðirnar bitni aðeins á litlum hópi barna. Þá hefur umboðsmaður barna sagt verkfallið mismuna börnum hvað varðar rétt þeirra til menntunar. Foreldrar barna á leikskólunum fjórum hafa því stofnað sérstakt félag sem hefur stefnt Kennarasambandinu til fá úr því skorið hvort aðgerðirnar séu í raun löglegar. Aðalmeðferð í málinu verður um miðja næstu viku. Málið er rekið sem flýtimeðferðarmál sem gerir ráð fyrir að málið gangi hraðar en almennt gerist með mál fyrir dómstólum. Ekki náðist í Magnús Þór Jónsson formann Kennarasambandsins vegna málsins fyrir fréttir.
Kennaraverkfall 2024-25 Börn og uppeldi Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira