Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. janúar 2025 16:07 Blaz Janc skoraði tvö mörk gegn Argentínu. getty/Igor Kralj Fyrsta leik dagsins í milliriðli 4, sem Ísland er í, á HM í handbolta karla er lokið. Slóvenía vann þá öruggan sigur á Argentínu, 34-23. Íslendingar sigruðu Slóvena, 18-23, í lokaumferð riðlakeppninnar á mánudaginn. Slóvenska liðið fór með tvö stig inn í milliriðla en það argentínska var án stiga. Argentínumenn áttu ekki mikið í Slóvena í leiknum í Zagreb í dag. Staðan í hálfleik var 15-8 og þegar yfir lauk munaði ellefu mörkum á liðunum, 34-23. Tadej Kljun skoraði fimm mörk fyrir Slóveníu og Kristjan Horzen, Miha Kavcic og Aleks Vlah voru með fjögur mörk hver. Klemin Ferlin var valinn maður leiksins en hann varði sjö af þeim fimmtán skotum sem hann fékk á sig. Juan Gull og Ramiro Martínez skoruðu fjögur mörk hvor fyrir Argentínu sem mætir Íslandi á sunnudaginn. Eftir að hafa tapað öllum þremur leikjum sínum í H-riðli heimsmeistaramótsins vann Barein Kúbu, 26-39, í fyrsta leik sínum í Forsetabikarnum. Þau átta lið sem komust ekki upp úr riðlakeppninni taka þátt í Forsetabikarnum. Barein, sem Aron Kristjánsson stýrir, er í riðli með Kúbu, Bandaríkjunum og Japan. Íslendingar unnu Kúbverja, 40-19, og Bareinar áttu heldur ekki í miklum vandræðum með að sigra þá. Mujtaba Alzaimoor skoraði sex mörk fyrir Barein og Qasim Qambar fimm. Markverðir Barein vörðu samtals nítján skot. Í milliriðli 3 vann Brasilía Síle, 28-24. Brasilíumenn eru með fjögur stig en Sílemenn ekkert. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Sjá meira
Íslendingar sigruðu Slóvena, 18-23, í lokaumferð riðlakeppninnar á mánudaginn. Slóvenska liðið fór með tvö stig inn í milliriðla en það argentínska var án stiga. Argentínumenn áttu ekki mikið í Slóvena í leiknum í Zagreb í dag. Staðan í hálfleik var 15-8 og þegar yfir lauk munaði ellefu mörkum á liðunum, 34-23. Tadej Kljun skoraði fimm mörk fyrir Slóveníu og Kristjan Horzen, Miha Kavcic og Aleks Vlah voru með fjögur mörk hver. Klemin Ferlin var valinn maður leiksins en hann varði sjö af þeim fimmtán skotum sem hann fékk á sig. Juan Gull og Ramiro Martínez skoruðu fjögur mörk hvor fyrir Argentínu sem mætir Íslandi á sunnudaginn. Eftir að hafa tapað öllum þremur leikjum sínum í H-riðli heimsmeistaramótsins vann Barein Kúbu, 26-39, í fyrsta leik sínum í Forsetabikarnum. Þau átta lið sem komust ekki upp úr riðlakeppninni taka þátt í Forsetabikarnum. Barein, sem Aron Kristjánsson stýrir, er í riðli með Kúbu, Bandaríkjunum og Japan. Íslendingar unnu Kúbverja, 40-19, og Bareinar áttu heldur ekki í miklum vandræðum með að sigra þá. Mujtaba Alzaimoor skoraði sex mörk fyrir Barein og Qasim Qambar fimm. Markverðir Barein vörðu samtals nítján skot. Í milliriðli 3 vann Brasilía Síle, 28-24. Brasilíumenn eru með fjögur stig en Sílemenn ekkert.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Sjá meira