Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. janúar 2025 20:01 Bóndadagurinn er á morgun! Bóndadagurinn er á morgun, föstudaginn 24. janúar og nú er heldur betur stutt í hann. Á þessum degi er hefð fyrir því að gleðja og dekra við bóndann á heimilinu með einum eða öðrum hætti. Hér að neðan finnur þú hugmyndir að notalegum samverustundum og sem ættu að gleðja ástina þína, það er ekki seinna vænna að fara að velta þessu fyrir sér! Nudd og heilsulind Það er fátt betra en að fara í nudd og slaka á í einni af heilsulindum landsins. Úrvalið stækkar stöðugt, þannig að allir ættu að finna eitthvað sem hentar þeirra þörfum. Hvort sem þú kannt að meta djúpnudd eða heilsuferð sem snýr að andlegri og líkamlegri vellíðan, þá bjóða heilsulindir landsins upp á einstaka upplifun sem nærir bæði líkama og sál. Getty Stefnumót í miðborginni Komdu bóndanum á óvart með ljúfri kvöldstund á veitingahúsi í miðborg Reykjavíkur. Fjölmörg veitingahús bjóða upp á fjölrétta matseðil í tilefni bóndadagsins sem nostra við bragðlaukana. Teppanyaki style. Teppanyaki chef cooking in front of guests. Rómantísk kvöldstund heima Fáðu pössun fyrir börnin og komdu ástinni þinni á óvart með rómatískri kvöldstund heima. Njótið þess að vera bara tvö, kveiktu á kertaljósum og eldaðu ljúffenga máltíð. Eins og máltækið segir er leiðin að hjarta mannsins í gegnum magann. Getty Námskeið Úrvalið af námskeiðum fyrir fullorðna fer ört stækkandi, og það er alltaf spennandi að prófa eitthvað nýtt saman. Farðu með bóndanum á skemmtilegt námskeið, hvort sem það er að læra að búa til alvöru kokteila, sushi, indverska matargerð, dansa salsa eða læra galdurinn við að para bjór og mat saman. Getty Sveitarómantík og afslöppun Farðu með bóndann í stutta ferð út fyrir borgarmörkin á hótel sem gerir ykkur kleift að slaka á og aftengjast hversdagslífinu. Mörg hótel á landsbyggðinni bjóða upp á aðgengi að góðum veitingastað, heilsulind og heitum pottum, þar sem þið getið notið samveru og slakað á í rólegu umhverfi. Getty Sund og ísbíltúr Það þarf stundum ekki að flækja hlutina – einfalt er oft best. Farið saman í sund og ísbíltúr eftir á. Getty Bóndadagur Ástin og lífið Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Nudd og heilsulind Það er fátt betra en að fara í nudd og slaka á í einni af heilsulindum landsins. Úrvalið stækkar stöðugt, þannig að allir ættu að finna eitthvað sem hentar þeirra þörfum. Hvort sem þú kannt að meta djúpnudd eða heilsuferð sem snýr að andlegri og líkamlegri vellíðan, þá bjóða heilsulindir landsins upp á einstaka upplifun sem nærir bæði líkama og sál. Getty Stefnumót í miðborginni Komdu bóndanum á óvart með ljúfri kvöldstund á veitingahúsi í miðborg Reykjavíkur. Fjölmörg veitingahús bjóða upp á fjölrétta matseðil í tilefni bóndadagsins sem nostra við bragðlaukana. Teppanyaki style. Teppanyaki chef cooking in front of guests. Rómantísk kvöldstund heima Fáðu pössun fyrir börnin og komdu ástinni þinni á óvart með rómatískri kvöldstund heima. Njótið þess að vera bara tvö, kveiktu á kertaljósum og eldaðu ljúffenga máltíð. Eins og máltækið segir er leiðin að hjarta mannsins í gegnum magann. Getty Námskeið Úrvalið af námskeiðum fyrir fullorðna fer ört stækkandi, og það er alltaf spennandi að prófa eitthvað nýtt saman. Farðu með bóndanum á skemmtilegt námskeið, hvort sem það er að læra að búa til alvöru kokteila, sushi, indverska matargerð, dansa salsa eða læra galdurinn við að para bjór og mat saman. Getty Sveitarómantík og afslöppun Farðu með bóndann í stutta ferð út fyrir borgarmörkin á hótel sem gerir ykkur kleift að slaka á og aftengjast hversdagslífinu. Mörg hótel á landsbyggðinni bjóða upp á aðgengi að góðum veitingastað, heilsulind og heitum pottum, þar sem þið getið notið samveru og slakað á í rólegu umhverfi. Getty Sund og ísbíltúr Það þarf stundum ekki að flækja hlutina – einfalt er oft best. Farið saman í sund og ísbíltúr eftir á. Getty
Bóndadagur Ástin og lífið Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning