Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. janúar 2025 13:03 Það var rífandi stemning á Þorrablóti Keflavíkur liðna helgi. Ljósmynd/Hemmi Fjölmennt var á þorrablóti Keflavíkur sem fór fram í Blue-höllinni, íþróttahúsi Keflavíkur liðna helgi. Gestir mættu í sínu fínasta pússi og fögnuðu þorranum með glæsibrag. Færri komust að en vildu en uppselt varð á gleðina á skömmum tíma. Á boðstólum var alvöru þorramatur, súrmatur, hákarl, brennivín og með því. Veislustjórn var í höndum Auðuns Blöndals og Steinda Jr. og var fjölbreytt skemmtun á dagskrá. Stórsveit Vignis, Stefanía Svavars, Ragga Gísla, Sverrir Bergmann, Halldór Fjallabróðir og Erna Hrönn stigu á svið og sáu um að halda uppi stuðinu langt fram eftir kvöldi. Ljósmyndarinn Hermann Sigurðsson var með myndavélina á lofti og náði þessum skemmtilegu myndum af Kelfvíkingum sem kunna svo sannarlega að skemmta sér! Hildur Elísabet flugfreyja hjá Icelandair var í banastuði á blótinu.Ljósmynd/Hemmi Það er merki um gott partý þegar fólk er farið að dansa upp á stólum.Ljósmynd/Hemmi Þessar vinkonur voru í góðum gír!Ljósmynd/Hemmi Syngjandi glaðar konur!Ljósmynd/Hemmi Hressir herramenn flottir tauinu.Ljósmynd/Hemmi Dansinn dunaði allt kvöldið!Ljósmynd/Hemmi Tilbúnar fyrir myndatöku.Ljósmynd/Hemmi Ragga Gísla og Sverrir Bergmann kunna að keyra stemninguna upp!Ljósmynd/Hemmi Auddi og Steindi sáu um veislustjórn kvöldsins og tóku lagið!Ljósmynd/Hemmi Þessi voru í góðum fíling á dansgólfinu.Ljósmynd/Hemmi Gestir voru svo duglegir að stilla sér upp við myndavegginn: Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Þorrablót Samkvæmislífið Keflavík ÍF Reykjanesbær Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Færri komust að en vildu en uppselt varð á gleðina á skömmum tíma. Á boðstólum var alvöru þorramatur, súrmatur, hákarl, brennivín og með því. Veislustjórn var í höndum Auðuns Blöndals og Steinda Jr. og var fjölbreytt skemmtun á dagskrá. Stórsveit Vignis, Stefanía Svavars, Ragga Gísla, Sverrir Bergmann, Halldór Fjallabróðir og Erna Hrönn stigu á svið og sáu um að halda uppi stuðinu langt fram eftir kvöldi. Ljósmyndarinn Hermann Sigurðsson var með myndavélina á lofti og náði þessum skemmtilegu myndum af Kelfvíkingum sem kunna svo sannarlega að skemmta sér! Hildur Elísabet flugfreyja hjá Icelandair var í banastuði á blótinu.Ljósmynd/Hemmi Það er merki um gott partý þegar fólk er farið að dansa upp á stólum.Ljósmynd/Hemmi Þessar vinkonur voru í góðum gír!Ljósmynd/Hemmi Syngjandi glaðar konur!Ljósmynd/Hemmi Hressir herramenn flottir tauinu.Ljósmynd/Hemmi Dansinn dunaði allt kvöldið!Ljósmynd/Hemmi Tilbúnar fyrir myndatöku.Ljósmynd/Hemmi Ragga Gísla og Sverrir Bergmann kunna að keyra stemninguna upp!Ljósmynd/Hemmi Auddi og Steindi sáu um veislustjórn kvöldsins og tóku lagið!Ljósmynd/Hemmi Þessi voru í góðum fíling á dansgólfinu.Ljósmynd/Hemmi Gestir voru svo duglegir að stilla sér upp við myndavegginn: Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi
Þorrablót Samkvæmislífið Keflavík ÍF Reykjanesbær Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira