Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 20. janúar 2025 16:41 Melania Trump er eiginkona Donald Trump. EPA-EFE/SARAH YENESEL Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, hefur stofnað sína eigin rafmynt. Hún fetar í fótspor Donalds Trump, eiginmanns hennar. Þetta tilkynnti hún á X-síðu sinni í gærkvöldi, daginn fyrir innsetningarathöfn Donald Trump. „Hið opinberlega Melania Meme er til sölu! Þú getur keypt $Melania núna,“ stóð í tilkynningunni. The Official Melania Meme is live!You can buy $MELANIA now. https://t.co/8FXvlMBhVfFUAfBo2jgks6gB4Z4LfZkqSZgzNucisEHqnNebaRxM1P pic.twitter.com/t2vYiahRn6— MELANIA TRUMP (@MELANIATRUMP) January 19, 2025 Donald Trump kynnti einnig til leiks í gær sína eigin rafmynt sem hann kallar $Trump. Rafmynt hans er talin vera tólf milljarða bandarískra dollara virði þegar umfjöllun BBC er rituð. Rafmynt Melania er þá talin vera tæplega tveggja milljarða bandarískra dollara virði. Báðar rafmyntirnar byggja á Solana-gangakeðjunni og eru svokallaðar meme-rafmyntir. Ákvörðun Donald Trump að gefa út rafmynt hefur verið harðlega gagnrýnd vegna hagsmunaárekstra þar sem að erlendir aðilar og forsvarsmenn fyrirtækja geta keypt rafmyntina og haft þar af leiðandi áhrif á verðandi forsetann. Donald Trump sver embættiseið sinn í þessum rituðu orðum. Báðar rafmyntir Trump hjónanna eru komnar á lista yfir hundrað verðmætustu rafmyntirnar. Hver sem er getur búið til rafmynt og eru því þúsundir mismunandi rafmyntir til sölu. Rafmyntir Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira
Þetta tilkynnti hún á X-síðu sinni í gærkvöldi, daginn fyrir innsetningarathöfn Donald Trump. „Hið opinberlega Melania Meme er til sölu! Þú getur keypt $Melania núna,“ stóð í tilkynningunni. The Official Melania Meme is live!You can buy $MELANIA now. https://t.co/8FXvlMBhVfFUAfBo2jgks6gB4Z4LfZkqSZgzNucisEHqnNebaRxM1P pic.twitter.com/t2vYiahRn6— MELANIA TRUMP (@MELANIATRUMP) January 19, 2025 Donald Trump kynnti einnig til leiks í gær sína eigin rafmynt sem hann kallar $Trump. Rafmynt hans er talin vera tólf milljarða bandarískra dollara virði þegar umfjöllun BBC er rituð. Rafmynt Melania er þá talin vera tæplega tveggja milljarða bandarískra dollara virði. Báðar rafmyntirnar byggja á Solana-gangakeðjunni og eru svokallaðar meme-rafmyntir. Ákvörðun Donald Trump að gefa út rafmynt hefur verið harðlega gagnrýnd vegna hagsmunaárekstra þar sem að erlendir aðilar og forsvarsmenn fyrirtækja geta keypt rafmyntina og haft þar af leiðandi áhrif á verðandi forsetann. Donald Trump sver embættiseið sinn í þessum rituðu orðum. Báðar rafmyntir Trump hjónanna eru komnar á lista yfir hundrað verðmætustu rafmyntirnar. Hver sem er getur búið til rafmynt og eru því þúsundir mismunandi rafmyntir til sölu.
Rafmyntir Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira