Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2025 06:00 Patrick Mahomes mætir til leiks í úrslitakeppni NFL í kvöld Vísir/Getty Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Úrslitakeppni NFL deildarinnar heldur áfram i dag með tveimur leikjum en allir leikir hennar verða sýndir beint. Að þessu sinni er komið að undanúrslitum deildanna en þessi helgi er vanalega kölluð besta helgi ársins í ameríska fótboltanum. Fyrri leikur dagsins er á milli Kansas City Chiefs og Houston Texans í Ameríkudeildinni en sá síðari er á milli Detriot Lions og Washington Commanders í Þjóðardeildinni. Bæði lið Kansas City og Detriot eru að spila sinn fyrsta leik í úrslitakeppninni. Það verða sýndir beint þrír leikir úr þýska fótboltanum þar af tveir í þýsku Bundesligunni. Einnig verða sýndur leikur beint úr NBA deildinni í körfubolta og leikur úr NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 21.30 hefst útsending frá leik Kansas City Chiefs og Houston Texans í úrslitakeppni NFL deildarinnar. Klukkan 01.20 hefst útsending frá leik Detriot Lions og Washington Commanders í úrslitakeppni NFL deildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 21.00 hefst útsending frá leik Detriot Pistons og Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik velsku liðanna Cardiff og Swansea í ensku b-deildinni. Klukkan 14.30 hefst útsending frá leik Bayern München og Wolfsburg í þýsku Bundesligunni. Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Bayer Leverkusen og Borussia Mönchengladbach í þýsku Bundesligunni. Klukkan 19.30 hefst útsending frá leik Hamburger og Köln í þýsku b-deildinni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Montreal Canadiens og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Sjá meira
Úrslitakeppni NFL deildarinnar heldur áfram i dag með tveimur leikjum en allir leikir hennar verða sýndir beint. Að þessu sinni er komið að undanúrslitum deildanna en þessi helgi er vanalega kölluð besta helgi ársins í ameríska fótboltanum. Fyrri leikur dagsins er á milli Kansas City Chiefs og Houston Texans í Ameríkudeildinni en sá síðari er á milli Detriot Lions og Washington Commanders í Þjóðardeildinni. Bæði lið Kansas City og Detriot eru að spila sinn fyrsta leik í úrslitakeppninni. Það verða sýndir beint þrír leikir úr þýska fótboltanum þar af tveir í þýsku Bundesligunni. Einnig verða sýndur leikur beint úr NBA deildinni í körfubolta og leikur úr NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 21.30 hefst útsending frá leik Kansas City Chiefs og Houston Texans í úrslitakeppni NFL deildarinnar. Klukkan 01.20 hefst útsending frá leik Detriot Lions og Washington Commanders í úrslitakeppni NFL deildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 21.00 hefst útsending frá leik Detriot Pistons og Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik velsku liðanna Cardiff og Swansea í ensku b-deildinni. Klukkan 14.30 hefst útsending frá leik Bayern München og Wolfsburg í þýsku Bundesligunni. Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Bayer Leverkusen og Borussia Mönchengladbach í þýsku Bundesligunni. Klukkan 19.30 hefst útsending frá leik Hamburger og Köln í þýsku b-deildinni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Montreal Canadiens og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Sjá meira