Lífið

Kyn­ferðis­leg stífla hjá hús­fé­laginu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ekki gott þegar það er stífla.
Ekki gott þegar það er stífla.

Þó að kynferðisleg stífla í byggingu sé sennilega ekki vandamál á mörgum húsfélagsfundum, er það samt helsta umræðuefnið á húsfélagsfundi hjá þeim sem voru í þriðja þætti af Draumahöllinni á Stöð 2 á föstudagskvöldið.

Þar leika Saga og Steindi par sem eru nýflutt í blokk og hafa ákveðnar hugmyndir um hvernig mætti bæta ástandið.

Pælingar þeirra voru ekki að slá í gegn hjá öllum á fundinum en samt í raun flestöllum eins og sjá má hér að neðan.

Klippa: Draumahöllin - Húsfélagið





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.