Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Atli Ísleifsson skrifar 14. janúar 2025 07:13 Hiti verður á bilinu fimm til tíu stig. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægri átt í dag, átta til fimmtán metrum á sekúndu. Spáð er rigningu eða súld á sunnan- og vestanverðu landinu, en að muni bæta í úrkomu síðdegis. Úrkomuminna verður á norðaustanverðu landinu. Á vef Veðurstofunnar segir að hiti verði á bilinu fimm til tíu stig. „Á morgun verður suðvestan hvassviðri og rigning eða skúrir, en lengst af þurrt á Norðausturlandi. Áfram milt í veðri. Snýst í vestlæga átt á fimmtudag og kólnar, fyrst vestanlands. Snjókoma og vægt frost á vestanverðu landinu og rigning suðaustantil í fyrstu. Þurrt að kalla um landið norðaustanvert. Frost um mest allt land um kvöldið. Á föstudag verður breytileg átt og bjart með köflum, en vaxandi austanátt og fer að snjóa sunnanlands seinnipartinn. Frost 0 til 8 stig, en herðir á frosti fyrir norðan um kvoldið,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Sunnan og suðvestan 13-20 m/s. Rigning eða skúrir, en yfirleitt þurrt um landið norðaustanvert. Hiti 3 til 8 stig. Á fimmtudag: Vestlæg átt 5-13 á vestanverðu landinu og slydda eða snjókoma um tíma með hita um frostmark, en þurrt seinnipartinn og frystir. Suðlægari austantil, dálítil væta og hiti 3 til 8 stig, en kólnar einnig þar um kvöldið með dálítilli slyddu eða snjókomu. Á föstudag: Breytileg átt 3-10, víða þurrt veður og frost 0 til 8 stig. Gengur í austan 8-15 um kvöldið með snjókomu eða slyddu og dregur úr frosti a sunnanverðu landinu. Á laugardag: Austlæg átt og rigning eða dálítil rigning eða snjókoma. Frost 2 til 7 stig, en hiti 0 til 5 stig sunnanlands. Bætir í úrkomu suðvestantil um kvöldið. Á sunnudag: Austlæg átt og rigning eða snjókoma með köflum. Hiti breytist lítið. Á mánudag: Útlit fyrir austlæga átt. Snjókoma eða slydda með köflum norðanlands, en úrkomuminna sunnantil. Hiti víða nálægt frostmarki. Veður Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Fleiri fréttir Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að hiti verði á bilinu fimm til tíu stig. „Á morgun verður suðvestan hvassviðri og rigning eða skúrir, en lengst af þurrt á Norðausturlandi. Áfram milt í veðri. Snýst í vestlæga átt á fimmtudag og kólnar, fyrst vestanlands. Snjókoma og vægt frost á vestanverðu landinu og rigning suðaustantil í fyrstu. Þurrt að kalla um landið norðaustanvert. Frost um mest allt land um kvöldið. Á föstudag verður breytileg átt og bjart með köflum, en vaxandi austanátt og fer að snjóa sunnanlands seinnipartinn. Frost 0 til 8 stig, en herðir á frosti fyrir norðan um kvoldið,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Sunnan og suðvestan 13-20 m/s. Rigning eða skúrir, en yfirleitt þurrt um landið norðaustanvert. Hiti 3 til 8 stig. Á fimmtudag: Vestlæg átt 5-13 á vestanverðu landinu og slydda eða snjókoma um tíma með hita um frostmark, en þurrt seinnipartinn og frystir. Suðlægari austantil, dálítil væta og hiti 3 til 8 stig, en kólnar einnig þar um kvöldið með dálítilli slyddu eða snjókomu. Á föstudag: Breytileg átt 3-10, víða þurrt veður og frost 0 til 8 stig. Gengur í austan 8-15 um kvöldið með snjókomu eða slyddu og dregur úr frosti a sunnanverðu landinu. Á laugardag: Austlæg átt og rigning eða dálítil rigning eða snjókoma. Frost 2 til 7 stig, en hiti 0 til 5 stig sunnanlands. Bætir í úrkomu suðvestantil um kvöldið. Á sunnudag: Austlæg átt og rigning eða snjókoma með köflum. Hiti breytist lítið. Á mánudag: Útlit fyrir austlæga átt. Snjókoma eða slydda með köflum norðanlands, en úrkomuminna sunnantil. Hiti víða nálægt frostmarki.
Veður Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Fleiri fréttir Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Sjá meira