Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. janúar 2025 17:47 Um 130 slökkviliðsmenn voru kallaðir á vettvang. AP/Pascal Bastien Sporvagnar lentu saman á aðallestarstöðinni í Strassborg í Frakklandi í gær með þeim afleiðingum að 68 slösuðust. Samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins rann annar sporvagninn niður brekku og hafnaði á kyrrstæðum sporvagni á stöðinni. Tugir manna voru inni í báðum sporvögnunum þegar áreksturinn átti sér stað og skapaðist sannkallað óreiðuástand og mikill reykur barst frá sporvögnunum. Talsmaður sveitarfélagsins sem breska ríkisútvarpið ræddi við sagði að rannsókn væri hafin á slysinu en að ekkert dauðsfall hefði verið skráð. Ekki liggur grunur um að spellvirki lægi að baki slysinu. „Við heyrðum hávært áreksturshljóð, mikinn hvell,“ hefur fréttaveitan AFP eftir sjónarvotti. Hann segist hafa séð annan sporvagninn bakka á mikilli ferð framan á hinn. Stöðin hefur verið girt af og lokað hefur verið fyrir aðgengi að henni. Slökkvilið á svæðinu hefur einnig brýnt fyrir íbúum á svæðinu að trufla ekki viðbragðsaðila við vinnu sína. Samkvæmt Rene Cellier, slökkviliðsstjóra í Bas-Rhin-héraði, er mikið um beinbrot og höfuðhögg meðal hinna slösuðu en engir áverkanna eru lífshættulegir. „Svo eru um hundrað manns sem hlutu enga sérstaka áverka en verið er að hlúa að þeim,“ segir hann í samtali við breska ríkisútvarpið. Um 50 slökkviliðsbílar og 130 slökkviliðsmenn voru kallaðir á vettvang. Frakkland Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins rann annar sporvagninn niður brekku og hafnaði á kyrrstæðum sporvagni á stöðinni. Tugir manna voru inni í báðum sporvögnunum þegar áreksturinn átti sér stað og skapaðist sannkallað óreiðuástand og mikill reykur barst frá sporvögnunum. Talsmaður sveitarfélagsins sem breska ríkisútvarpið ræddi við sagði að rannsókn væri hafin á slysinu en að ekkert dauðsfall hefði verið skráð. Ekki liggur grunur um að spellvirki lægi að baki slysinu. „Við heyrðum hávært áreksturshljóð, mikinn hvell,“ hefur fréttaveitan AFP eftir sjónarvotti. Hann segist hafa séð annan sporvagninn bakka á mikilli ferð framan á hinn. Stöðin hefur verið girt af og lokað hefur verið fyrir aðgengi að henni. Slökkvilið á svæðinu hefur einnig brýnt fyrir íbúum á svæðinu að trufla ekki viðbragðsaðila við vinnu sína. Samkvæmt Rene Cellier, slökkviliðsstjóra í Bas-Rhin-héraði, er mikið um beinbrot og höfuðhögg meðal hinna slösuðu en engir áverkanna eru lífshættulegir. „Svo eru um hundrað manns sem hlutu enga sérstaka áverka en verið er að hlúa að þeim,“ segir hann í samtali við breska ríkisútvarpið. Um 50 slökkviliðsbílar og 130 slökkviliðsmenn voru kallaðir á vettvang.
Frakkland Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Sjá meira