Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2025 18:09 Hér má sjá strákana í 4. flokki HK sem reynast vini sínum vel á mjög erfiðum tíma. @hkfotbolti Strákarnir í 4. flokki karla í HK hafa vakið athygli fyrir fyrirmyndarframtak sitt sem nær hápunkti í Kórnum sunnudaginn 12. janúar. HK-strákarnir eru flestir fæddir árið 2011 og verða því fjórtán ára gamlir á þessu ári. Þeir ætla með góðum stuðning og aðstoð frá Víkingum, að halda styrktarleikjadag til stuðnings vinar síns, Tómasar Freys, sem greindist með krabbamein í október. Tómas hefur þurft að fara í erfiðar lyfjameðferðir og risastóra aðgerð í Svíþjóð núna fyrir jólin. Fram undan er langt og strangt ferli fyrir ungu hetjuna. HK segir frá framtaki drengjanna á miðlum sínum. „Við hvetjum alla til að mæta og sjá unga efnilega knattspyrnumenn spila tvo leiki. Á milli leikjanna tveggja hjá HK og Víkings strákunum verður klikkuð skemmtun sem enginn má missa af,“ segir í frétt um leikinn. Þar koma meðal annars við sögu Ómar Ingi Guðmundsson, fráfarandi þjálfari HK, og Hermann Hreiðarsson sem er nýtekinn við HK-liðinu. Meðal leikmanna í hálfleiksleiknum verða líka margir kunnir kappar eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. Aðgangseyri til styrktar Tómasi er 1500 krónur eða frá frjálsframlög. Fyrir þá sem komast ekki og langar að styrkja þá hefur verið stofnaður reikningur: Reikningur: 0370-22-099772Kennitala: 170411-2260 View this post on Instagram A post shared by HK Fótbolti (@hkfotbolti) HK Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira
HK-strákarnir eru flestir fæddir árið 2011 og verða því fjórtán ára gamlir á þessu ári. Þeir ætla með góðum stuðning og aðstoð frá Víkingum, að halda styrktarleikjadag til stuðnings vinar síns, Tómasar Freys, sem greindist með krabbamein í október. Tómas hefur þurft að fara í erfiðar lyfjameðferðir og risastóra aðgerð í Svíþjóð núna fyrir jólin. Fram undan er langt og strangt ferli fyrir ungu hetjuna. HK segir frá framtaki drengjanna á miðlum sínum. „Við hvetjum alla til að mæta og sjá unga efnilega knattspyrnumenn spila tvo leiki. Á milli leikjanna tveggja hjá HK og Víkings strákunum verður klikkuð skemmtun sem enginn má missa af,“ segir í frétt um leikinn. Þar koma meðal annars við sögu Ómar Ingi Guðmundsson, fráfarandi þjálfari HK, og Hermann Hreiðarsson sem er nýtekinn við HK-liðinu. Meðal leikmanna í hálfleiksleiknum verða líka margir kunnir kappar eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. Aðgangseyri til styrktar Tómasi er 1500 krónur eða frá frjálsframlög. Fyrir þá sem komast ekki og langar að styrkja þá hefur verið stofnaður reikningur: Reikningur: 0370-22-099772Kennitala: 170411-2260 View this post on Instagram A post shared by HK Fótbolti (@hkfotbolti)
HK Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti