Le Pen látinn Kjartan Kjartansson skrifar 7. janúar 2025 12:28 Jean-Marie Le Pen stofnaði Þjóðfylkinguna sem setti innflytjendamál og alþjóðavæðingu á oddinn í frönskum stjórnmálum. Vísir/EPA Jean-Marie Le Pen, stofnandi franska öfgahægriflokksins Þjóðfylkingarinnar, er látinn, 96 ára að aldri. Hann bauð sig fram fimm sinnum til forseta en dóttir hans, Marine Le Pen, fylgdi í fótspor hans. AP og Reuters-fréttastofurnar greina frá andláti Le Pen og vísa til heimildarmanna úr röðum Þjóðfylkingarinnar. Le Pen var einn umdeildast stjórnmálamaður í seinni tíma sögu Frakklands. Hann afneitaði helförinni og hlaut ítrekað dóma fyrir meiðandi ummæli, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Le Pen náði alla leið í aðra umferð forsetakosninganna árið 2002 en tapaði með afgerandi hætti fyrir Jacques Chirac. Hægriöfgamenn hafa ekki komist til valda í Frakklandi frá því að samverkamenn nasista gerðu það í seinna stríði. Marine Le Pen tók við kyndlinum af föður sínum en þau áttu ekki alltaf skap saman. Le Pen átti á stundum í harðvítugum og opinberum deilum við bæði dóttur sína og fyrrverandi eiginkonu, að sögn Reuters. Ummæli hans um helförina urðu til þess að hann var rekinn úr flokknum árið 2015. Dóttir hans sagði þá að hann hefði ítrekað afneitun sinna á voðaverkunum til þess eins að bjarga sjálfum sér frá því að hverfa í gleymskunnar dá. Frakkland Andlát Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Sjá meira
AP og Reuters-fréttastofurnar greina frá andláti Le Pen og vísa til heimildarmanna úr röðum Þjóðfylkingarinnar. Le Pen var einn umdeildast stjórnmálamaður í seinni tíma sögu Frakklands. Hann afneitaði helförinni og hlaut ítrekað dóma fyrir meiðandi ummæli, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Le Pen náði alla leið í aðra umferð forsetakosninganna árið 2002 en tapaði með afgerandi hætti fyrir Jacques Chirac. Hægriöfgamenn hafa ekki komist til valda í Frakklandi frá því að samverkamenn nasista gerðu það í seinna stríði. Marine Le Pen tók við kyndlinum af föður sínum en þau áttu ekki alltaf skap saman. Le Pen átti á stundum í harðvítugum og opinberum deilum við bæði dóttur sína og fyrrverandi eiginkonu, að sögn Reuters. Ummæli hans um helförina urðu til þess að hann var rekinn úr flokknum árið 2015. Dóttir hans sagði þá að hann hefði ítrekað afneitun sinna á voðaverkunum til þess eins að bjarga sjálfum sér frá því að hverfa í gleymskunnar dá.
Frakkland Andlát Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Sjá meira