Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2025 12:30 Josh Metellus og Camryn Bynum, leikmenn Minnesota Vikings, sóttu eitt fagnið til kvikmyndarinnar White Chicks sem sumir muna eftir en hún var frumsýnd fyrir tuttugu árum. Getty/Nick Wosika Minnesota Vikings hefur komið mörgum á óvart með frábærri frammistöðu á þessu NFL tímabili en liðið hefur unnið fjórtán af sextán leikjum sínum í ameríska fótboltanum. Liðið er augljóslega að fara mjög langt á stemmningunni í liðinu. Þessi frábæra liðsheild og stemmning kemur ekki síst fram í skemmtilegum fögnum Víkinganna. Eyjamenn slógu í gegn með fögnin sín í íslenska fótboltanum sumarið 1995 og Víkingarnir hafa einnig verið duglegir að finna frumleg og öðruvísi fögn á þessari leiktíð. Fox íþróttastöðin tók saman nokkur af þessum fögnum og sýndi við hliðina hvaðan Víkingarnir fengu þau. Fögnin eru þeir að sækja í fræg atriði í kvikmyndum og til tónlistarmanna eins og Usher. Þeir fóru meira svo langt að bjóða upp á Raygun fagn eftir ástralska breikdansaranum sem varð heimsfræg á Ólympíuleikunum í París í sumar. Þeir sóttu líka í kvikmyndir eins og Little Rascals, Parent Trap og White Chicks en einnig öpuðu þeir eftir dansatriðum úr táningamyndunum High School Musical og Camp Rock. Hér fyrir neðan má sjá þennan skemmtilega samanburð. Minnesota Vikings er komið í úrslitakeppnina og þar er jafnvel von á fleiri skemmtilegum fögnum í beinni á Stöð 2 Sport 2. View this post on Instagram A post shared by NFL on FOX (@nflonfox) NFL Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira
Þessi frábæra liðsheild og stemmning kemur ekki síst fram í skemmtilegum fögnum Víkinganna. Eyjamenn slógu í gegn með fögnin sín í íslenska fótboltanum sumarið 1995 og Víkingarnir hafa einnig verið duglegir að finna frumleg og öðruvísi fögn á þessari leiktíð. Fox íþróttastöðin tók saman nokkur af þessum fögnum og sýndi við hliðina hvaðan Víkingarnir fengu þau. Fögnin eru þeir að sækja í fræg atriði í kvikmyndum og til tónlistarmanna eins og Usher. Þeir fóru meira svo langt að bjóða upp á Raygun fagn eftir ástralska breikdansaranum sem varð heimsfræg á Ólympíuleikunum í París í sumar. Þeir sóttu líka í kvikmyndir eins og Little Rascals, Parent Trap og White Chicks en einnig öpuðu þeir eftir dansatriðum úr táningamyndunum High School Musical og Camp Rock. Hér fyrir neðan má sjá þennan skemmtilega samanburð. Minnesota Vikings er komið í úrslitakeppnina og þar er jafnvel von á fleiri skemmtilegum fögnum í beinni á Stöð 2 Sport 2. View this post on Instagram A post shared by NFL on FOX (@nflonfox)
NFL Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira