Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Eiður Þór Árnason skrifar 2. janúar 2025 16:57 Tómas Guðjónsson hefur verið náinn samstarfsmaður Loga Einarssonar og fylgir honum inn í ráðuneytið. Samfylkingin Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar mun vera aðstoðarmaður Loga Einarssonar, nýs menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. Tómas hefur starfað lengi með Samfylkingunni og þá meðal annars sem upplýsingafulltrúi þingflokksins. „Tómas er búinn að fylgja mér lengi. Hann var kosningastjórinn minn 2016 þegar ég skreið inn á þing þannig að ég hlakka til að hafa hann með,“ segir Logi í samtali við fréttastofu. Kynni þeirra nái aftur til þess þegar Logi hóf þátttöku í landsmálum. Bróðir aðstoðarmanns í síðustu ríkisstjórn Tómas Guðjónsson er stjórnmálafræðingur að mennt og er í sambúð með Katrínu Ástu Jóhannsdóttur. Saman eiga þau soninn Matthías Pál Tómasson. Tómas er bróðir Konráðs Guðjónssonar sem aðstoðaði Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra. Logi segir að fyrstu dagarnir í ráðuneytinu hafi farið í reyna að fá yfirsýn yfir verkefnin og átta sig betur á hlutunum. „Þetta eru nokkrir ólíkir angar sem eru kannski að sama stofni en þarf að sinna hver með sínum hætti,“ bætir hann við um þá málaflokka sem hann mun hafa yfirumsjón með sem ráðherra menningar-, nýsköpunar- og háskólamála. Ráðherrum ríkisstjórna er heimilt að ráða til sín tvo aðstoðarmenn. Logi segist gera sér grein fyrir þeim möguleika en vilji kynna sér ráðuneytið betur áður en hann tekur ákvörðun um ráðningu annars aðstoðarmanns. Samfylkingin Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Tengdar fréttir Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Sjá meira
Tómas hefur starfað lengi með Samfylkingunni og þá meðal annars sem upplýsingafulltrúi þingflokksins. „Tómas er búinn að fylgja mér lengi. Hann var kosningastjórinn minn 2016 þegar ég skreið inn á þing þannig að ég hlakka til að hafa hann með,“ segir Logi í samtali við fréttastofu. Kynni þeirra nái aftur til þess þegar Logi hóf þátttöku í landsmálum. Bróðir aðstoðarmanns í síðustu ríkisstjórn Tómas Guðjónsson er stjórnmálafræðingur að mennt og er í sambúð með Katrínu Ástu Jóhannsdóttur. Saman eiga þau soninn Matthías Pál Tómasson. Tómas er bróðir Konráðs Guðjónssonar sem aðstoðaði Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra. Logi segir að fyrstu dagarnir í ráðuneytinu hafi farið í reyna að fá yfirsýn yfir verkefnin og átta sig betur á hlutunum. „Þetta eru nokkrir ólíkir angar sem eru kannski að sama stofni en þarf að sinna hver með sínum hætti,“ bætir hann við um þá málaflokka sem hann mun hafa yfirumsjón með sem ráðherra menningar-, nýsköpunar- og háskólamála. Ráðherrum ríkisstjórna er heimilt að ráða til sín tvo aðstoðarmenn. Logi segist gera sér grein fyrir þeim möguleika en vilji kynna sér ráðuneytið betur áður en hann tekur ákvörðun um ráðningu annars aðstoðarmanns.
Samfylkingin Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Tengdar fréttir Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Sjá meira
Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42