Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2025 09:00 Selina Freitag vann keppnina en baðherbergið hennar græddi á því en ekki bankareikningurinn. Getty/Dominik Berchtold Í mörgum íþróttagreinum er því miður enn mjög mikill munur á verðlaunafé hjá körlum og konum. Skíðastökkskeppni í Þýskalandi hefur hins vegar hneykslað marga með verðlaunum sínum eftir mót. Hin þýska Selina Freitag vann undankeppni fyrir skíðastökkskeppni í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi á dögunum og fékk að launum vörur fyrir baðherbergið. Sama var ekki upp á teningum eftir samskonar keppni hjá körlunum. Freitag fékk fyrir sigur sinn sjampó, sápu og handklæði að launum en engan pening. Daginn eftir vann Austurríkismaðurinn Jan Hörl sömu keppni hjá körlunum. Hann fékk 3200 evrur í verðlaunafé eða meira en 462 þúsund íslenskar krónur. Norska ríkisútvarpið fjallar um málið en það var þýska blaðið Bild sem vakti fyrst athygli á þessum mismunum. „Svona á hvergi heima og mér finnst þetta verða ógeðslegt. Það er eiginlega betra að þeir úthluti engum verðlaunum í stað þess að gera þetta því þetta er mun verra,“ sagði Jan-Erik Aalbu íþróttastjóri skíðastökksambandsins, við NRK . „Ég vil ekki kvarta of mikið yfir þessu en þið sjáið greinilega muninn,“ sagði Selina Freitag við ARD sjónvarpsstöðina. Skíðaíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira
Hin þýska Selina Freitag vann undankeppni fyrir skíðastökkskeppni í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi á dögunum og fékk að launum vörur fyrir baðherbergið. Sama var ekki upp á teningum eftir samskonar keppni hjá körlunum. Freitag fékk fyrir sigur sinn sjampó, sápu og handklæði að launum en engan pening. Daginn eftir vann Austurríkismaðurinn Jan Hörl sömu keppni hjá körlunum. Hann fékk 3200 evrur í verðlaunafé eða meira en 462 þúsund íslenskar krónur. Norska ríkisútvarpið fjallar um málið en það var þýska blaðið Bild sem vakti fyrst athygli á þessum mismunum. „Svona á hvergi heima og mér finnst þetta verða ógeðslegt. Það er eiginlega betra að þeir úthluti engum verðlaunum í stað þess að gera þetta því þetta er mun verra,“ sagði Jan-Erik Aalbu íþróttastjóri skíðastökksambandsins, við NRK . „Ég vil ekki kvarta of mikið yfir þessu en þið sjáið greinilega muninn,“ sagði Selina Freitag við ARD sjónvarpsstöðina.
Skíðaíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira