Telur daga McGregor í UFC talda Aron Guðmundsson skrifar 27. desember 2024 11:02 Conor McGregor hefur ekki barist á vegum UFC síðan árið 2021 Vísir/Getty Óvíst er hvort eða hvenær írski bardagakappinn Conor McGregor muni snúa aftur í UFC bardagabúrið. Fyrrverandi UFC bardagakappi telur engar líkur á því að McGregor, sem nýlega var dæmdur sekur í kynferðisbrotamáli, muni snúa aftur í baradagabúrið. Í nóvember fyrr á þessu ári var McGregor dæmdur sekur í einkamáli sem höfðað var gegn honum vegna kynferðisbrots sem Írinn framdi árið 2018. Var McGregor til að greiða fórnarlambi sínu rúmlega 36 milljónir íslenskra króna í skaðabætur. McGregor hefur ekki stigið fæti inn í bardagabúrið á vegum UFC síðan árið 2021 er hann fótbrotnaði í bardaga við Bandaríkjamanninn Dustin Poirier. Búið var að stilla upp bardaga Írans við Michael Chandler í júlí á þessu ári en í aðdraganda hans braut McGregor tá og var bardaginn þeirra á milli því blásinn af. Nýlega greindi McGregor svo frá því á samfélagsmiðlum að hann ætti í viðræðum um að mæta samfélagsmiðlastjörnunni Logan Paul, bróður Jake Paul sem barðist nýlega við goðsögnina Mike Tyson, í hnefaleikabardaga á Indlandi. Enn fremur sagðis Írinn vera með augun á endurkomu í bardagabúrið eftir þann bardaga. Fyrrverandi UFC bardagakappinn Matt Brown er hins vegar ekki bjartsýnn á að McGregor muni snúa aftur í bardagabúrið. Það hefur verið hans trú yfir lengri tíma núna að McGregor muni ekki snúa aftur til keppni í MMA. „Mun hann berjast aftur í UFC? Það er klárt nei frá mér sem svar við þeirri spurningu. Ég tel að hann muni ekki berjast í UFC aftur,“ segir Brown og telur hann það líklegra að McGregor lendi í slag utan bardagabúrsins. MMA Box Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Hótað lífláti eftir klúður á ögurstundu Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Sjá meira
Í nóvember fyrr á þessu ári var McGregor dæmdur sekur í einkamáli sem höfðað var gegn honum vegna kynferðisbrots sem Írinn framdi árið 2018. Var McGregor til að greiða fórnarlambi sínu rúmlega 36 milljónir íslenskra króna í skaðabætur. McGregor hefur ekki stigið fæti inn í bardagabúrið á vegum UFC síðan árið 2021 er hann fótbrotnaði í bardaga við Bandaríkjamanninn Dustin Poirier. Búið var að stilla upp bardaga Írans við Michael Chandler í júlí á þessu ári en í aðdraganda hans braut McGregor tá og var bardaginn þeirra á milli því blásinn af. Nýlega greindi McGregor svo frá því á samfélagsmiðlum að hann ætti í viðræðum um að mæta samfélagsmiðlastjörnunni Logan Paul, bróður Jake Paul sem barðist nýlega við goðsögnina Mike Tyson, í hnefaleikabardaga á Indlandi. Enn fremur sagðis Írinn vera með augun á endurkomu í bardagabúrið eftir þann bardaga. Fyrrverandi UFC bardagakappinn Matt Brown er hins vegar ekki bjartsýnn á að McGregor muni snúa aftur í bardagabúrið. Það hefur verið hans trú yfir lengri tíma núna að McGregor muni ekki snúa aftur til keppni í MMA. „Mun hann berjast aftur í UFC? Það er klárt nei frá mér sem svar við þeirri spurningu. Ég tel að hann muni ekki berjast í UFC aftur,“ segir Brown og telur hann það líklegra að McGregor lendi í slag utan bardagabúrsins.
MMA Box Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Hótað lífláti eftir klúður á ögurstundu Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Sjá meira