Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. desember 2024 12:01 Linda Sif Magnúsdóttir tók við sem forstöðukona Samhjálpar í október. stöð 2 Um tvö hundruð borða hádegisverð á Kaffistofu Samhjálpar. Forstöðukona segir þjónustuna mikilvæga enda sé hún hjá mörgum eina hátíðlega stund dagsins, jafnvel eina máltíð dagsins. Þegar fréttastofu bar að garði um klukkan níu í morgun stóðu sjálfboðaliðar og starfsfólk Samhjálpar í ströngu við að hræra í pottum og bera fram hátíðarmat. Alla daga geta þeir sem eru í bágri stöðu snætt hádegisverð á Kaffistofu Samhjálpar og er aðfangadagur engin undantekning, en þá er hádegisverðurinn með jólalegasta móti. Boðið er upp á hamborgarhrygg, lambakjöt, síld, rúgbrauð, kökur og að sjálfsögðu jólaís. Rauður jóladúkur eru settur á öll borð og kerti tendruð í skammdeginu. Húsið var opnað klukkan tíu og stendur hádegisverðurinn til klukkan tvö í dag. „Svo erum við með lengri opnun fyrir heimilislausa og þá sem eru í gistiskýlinu frá klukkan tvö til hálf fimm. Þá eru þeir bara að spila og hafa það notalegt,“ segir Linda Sif Magnúsdóttir, forstöðukona Samhjálpar. Hlýlegt og notalegt Kaffistofan er sem fyrr segir opin alla daga ársins en Linda segir að fleiri sæki hádegisverðinn á aðfangadag en aðra daga. „Það er alltaf mjög hlýlegt og notalegt að koma á kaffistofuna um jólin.“ Linda segir fjölda þeirra sem sækja þjónustuna svipaðan og síðustu ár. Þeir sem mæti séu afar þakklátir fyrir úrræðið. Fyrir marga þá sem sækja hádegisverðinn í dag er hann eina jólalega stund dagsins, jafnvel eina máltíð dagsins. Þannig þetta er þýðingarmikil stund fyrir ykkar skjólstæðinga? „Já algjörlega, þetta er mjög mikilvægur dagur fyrir okkur. Það er gott að koma og fá að leggja eitthvað af mörkum til samfélagsins.“ Hjálparstarf Reykjavík Jól Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Sjá meira
Þegar fréttastofu bar að garði um klukkan níu í morgun stóðu sjálfboðaliðar og starfsfólk Samhjálpar í ströngu við að hræra í pottum og bera fram hátíðarmat. Alla daga geta þeir sem eru í bágri stöðu snætt hádegisverð á Kaffistofu Samhjálpar og er aðfangadagur engin undantekning, en þá er hádegisverðurinn með jólalegasta móti. Boðið er upp á hamborgarhrygg, lambakjöt, síld, rúgbrauð, kökur og að sjálfsögðu jólaís. Rauður jóladúkur eru settur á öll borð og kerti tendruð í skammdeginu. Húsið var opnað klukkan tíu og stendur hádegisverðurinn til klukkan tvö í dag. „Svo erum við með lengri opnun fyrir heimilislausa og þá sem eru í gistiskýlinu frá klukkan tvö til hálf fimm. Þá eru þeir bara að spila og hafa það notalegt,“ segir Linda Sif Magnúsdóttir, forstöðukona Samhjálpar. Hlýlegt og notalegt Kaffistofan er sem fyrr segir opin alla daga ársins en Linda segir að fleiri sæki hádegisverðinn á aðfangadag en aðra daga. „Það er alltaf mjög hlýlegt og notalegt að koma á kaffistofuna um jólin.“ Linda segir fjölda þeirra sem sækja þjónustuna svipaðan og síðustu ár. Þeir sem mæti séu afar þakklátir fyrir úrræðið. Fyrir marga þá sem sækja hádegisverðinn í dag er hann eina jólalega stund dagsins, jafnvel eina máltíð dagsins. Þannig þetta er þýðingarmikil stund fyrir ykkar skjólstæðinga? „Já algjörlega, þetta er mjög mikilvægur dagur fyrir okkur. Það er gott að koma og fá að leggja eitthvað af mörkum til samfélagsins.“
Hjálparstarf Reykjavík Jól Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent