Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2024 07:18 Paul McCartney á tónleikum í Kólumbíu í síðasta mánuði. EPA Trommarinn Ringo Starr birtist óvænt á sviði á tónleikum Paul McCartney í O2 Arena í Lundúnum í gærkvöldi. Gríðarlegur fögnuður braust út þegar Ringo var kynntur upp á svið. Félagarnir tóku svo lögin Helter Skelter og Sgt Pepper's Lonely Hearts Club Band. „Ég hef átt frábært kvöld og ég elska ykkur öll,“ sagði Ringo að loknum flutningi og áður en hann gekk af sviðinu. Þeir Ringo Starr og Paul MacCartney voru saman í sveitinni Bítlunum á sínum tíma ásamt þeim John Lennon og George Harrison sem nú eru látnir. Tónleikar gærkvöldsins voru þeir síðustu í Get Back-tónleikaferð hins 82 ára McCartney, en hann tróð þar meðal annars upp í Frakklandi, á Spáni, í Brasilíu og Englandi. Ringo Starr var ekki eini gesturinn sem McCartney fékk til að aðstoða sig í gærkvöldi. Þannig mætti líka Ronnie Wood, gítarleikari Rolling Stones, og spilaði undir þegar McCartney söng lagið Get Back. Í því lagi spilaði McCartney á Hofner 500/1-bassa sinn í fyrsta sinn í fimmtíu ár en honum var stolið 1972 en komst aftur í hendur McCartney fyrr á þessu ári. Paul McCartney og Ringo Starr hafa nokkrum sinnum komið fram saman á tónleikum frá því að Bítlarnir leystust upp árið 1969, þar með talið árið 2015 þegar Ringo var tekinn inn í Frægðarhöll rokksins og svo á síðustu tónleikaferð McCartney árið 2019. McCartney fluttu nærri fjörutíu lög á tónleikunum í gær. Tónlist Bretland England Hollywood Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Sjá meira
Gríðarlegur fögnuður braust út þegar Ringo var kynntur upp á svið. Félagarnir tóku svo lögin Helter Skelter og Sgt Pepper's Lonely Hearts Club Band. „Ég hef átt frábært kvöld og ég elska ykkur öll,“ sagði Ringo að loknum flutningi og áður en hann gekk af sviðinu. Þeir Ringo Starr og Paul MacCartney voru saman í sveitinni Bítlunum á sínum tíma ásamt þeim John Lennon og George Harrison sem nú eru látnir. Tónleikar gærkvöldsins voru þeir síðustu í Get Back-tónleikaferð hins 82 ára McCartney, en hann tróð þar meðal annars upp í Frakklandi, á Spáni, í Brasilíu og Englandi. Ringo Starr var ekki eini gesturinn sem McCartney fékk til að aðstoða sig í gærkvöldi. Þannig mætti líka Ronnie Wood, gítarleikari Rolling Stones, og spilaði undir þegar McCartney söng lagið Get Back. Í því lagi spilaði McCartney á Hofner 500/1-bassa sinn í fyrsta sinn í fimmtíu ár en honum var stolið 1972 en komst aftur í hendur McCartney fyrr á þessu ári. Paul McCartney og Ringo Starr hafa nokkrum sinnum komið fram saman á tónleikum frá því að Bítlarnir leystust upp árið 1969, þar með talið árið 2015 þegar Ringo var tekinn inn í Frægðarhöll rokksins og svo á síðustu tónleikaferð McCartney árið 2019. McCartney fluttu nærri fjörutíu lög á tónleikunum í gær.
Tónlist Bretland England Hollywood Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Sjá meira