Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. desember 2024 10:30 Stjörnulífið er vikulegur liður á Vísi. Stjörnur landsins nutu lífsins í vikunni sem er að líða. Jólin nálgast og hitastigið er á leiðinni niður sem ýtti undir hátíðarstemninguna.Það var líka nóg um að vera. Aðventan í algleymingi og einir stærstu tónleikar landsins með strákunum í Iceguys. Þá naut fólk lífsins á ýmsa vegu í faðmi fjölskyldunnar og sumir klæddu sig í rautt. IceGuys hringdu inn jólin Strákabandið IceGuys komu fram á fimm tónleikum í Laugardalshöll um helgina. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Jón Jónsson þakkar tónleikagestum fyrir sturlaða helgi. „Nákvæmlega ekkert sjálfsagt við þetta allt saman. Þetta er og verður einn af hápunktum lífs míns.“ View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Herra Hnetusmjör þakkar sömuleiðis fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) Þriðji í aðventu Tískudrottningin Elísabet Gunnars naut helgarinnar í faðmi fjölskyldunnar. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Kolbrún Pálína Helgadóttir fegurðardrottning nýtur aðventunnar með góðu fólki. View this post on Instagram A post shared by Kolbrún Pálína Helgadóttir (@kolbrunpalina) Ástrós Traustadóttir áhrifavaldur og raunveruleikastjarna var jólaleg í rauðu dressi frá Yeoman. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Tvö ár frá fyrsta stefnumóti Hlaupadrottningin Mari Jaersk fagnaði tveimur árum með Nirði sínum. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Amman 26 ára Garðar Gunnlaugsson fyrrverandi knattspyrnumaður birti fallega mynd af sér og konunni sinni, Fanneyju Söndru Albertsdóttur, förðunarfræðings og einkaþjálfara með fyrsta afabarnið í fanginu. Fanney er fædd árið 1998 og er líklega ein yngsta amma landsins. View this post on Instagram A post shared by Garðar Gunnlaugsson (@gardar_gunnlaugsson) Óvænt gleði Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona tilkynnti að hún ætti von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum og leikaranum Hilmi Snæ. View this post on Instagram A post shared by Vala Eiriksdottir (@valakristine) Jólaeftirréttir Eva Laufey Kjaran matgæðingur veitir fylgjendum sínum innblástur fyrir jólin og deilir ljúffengum eftirréttauppskriftum. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Rauð jól Sunneva Einars áhrifavaldur og raunveruleikastjarna var glæsileg í rauðum pallíettukjól í anda hátíðarinnar. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Brynja Bjarna var einnig glæsileg í rauðum síðkjól. View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) Birta Líf Ólafsdóttir áhrifavaldur geislar með óléttukúluna. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) Guðrún Sortveit áhrifavaldur var glæsileg í rauðum pels um helgina. View this post on Instagram A post shared by GUÐRÚN HELGA SØRTVEIT🐚 (@gudrunsortveit) Sonurinn skírður Sonur Söndru Bjargar Helgadóttur og Hilmis Arnarssonar var skírður við fallega athöfn um helgina. Drengurinn fékk nafnið Helgi Snær. View this post on Instagram A post shared by Sandra Björg Helgadóttir (@sandrahelga) Bara gaman Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona segir lífið bara snúast um að hafa gaman. View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Engar tannskemmdir Laufey Lín Jónsdóttir tónlistarkona var ekki með neinar skemmdir í tönnunum. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Gufa til að lifa af Rapparinn Emmsjé Gauti telur niður dagana í tónleikana sína Jülevenner sem fara fram ÍR heimilinu næstu helgi. „Eina sem ég veit er að þetta verður sturlun.“ View this post on Instagram A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) Stjörnulífið Tónlist Jól Tengdar fréttir Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Jólaandinn svífur yfir stjörnum landsins og var skemmtanahaldið upp á sitt allra besta um helgina. Jólahlaðborð fyrirtækja, stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur setti sinn svip á vikuna sem leið. 9. desember 2024 10:24 Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Það var nóg um að vera þessa helgina þar sem Alþingiskosningar og aðventan umvafði landsmenn. Kosningapartý flokkanna voru haldin víða um borgina og var því líf og fjör í Reykjavík. 2. desember 2024 10:25 Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Aðventan nálgast óðfluga og virðast stjörnur landsins margar hverjar komnar í jólagírinn. Það var mikið líf í höfuðborginni um helgina þar sem stórtónleikar, kosningapartý, glæpasagnahátíð, afmæli og almennt fjör stóð upp úr. 25. nóvember 2024 10:12 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Sjá meira
IceGuys hringdu inn jólin Strákabandið IceGuys komu fram á fimm tónleikum í Laugardalshöll um helgina. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Jón Jónsson þakkar tónleikagestum fyrir sturlaða helgi. „Nákvæmlega ekkert sjálfsagt við þetta allt saman. Þetta er og verður einn af hápunktum lífs míns.“ View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Herra Hnetusmjör þakkar sömuleiðis fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) Þriðji í aðventu Tískudrottningin Elísabet Gunnars naut helgarinnar í faðmi fjölskyldunnar. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Kolbrún Pálína Helgadóttir fegurðardrottning nýtur aðventunnar með góðu fólki. View this post on Instagram A post shared by Kolbrún Pálína Helgadóttir (@kolbrunpalina) Ástrós Traustadóttir áhrifavaldur og raunveruleikastjarna var jólaleg í rauðu dressi frá Yeoman. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Tvö ár frá fyrsta stefnumóti Hlaupadrottningin Mari Jaersk fagnaði tveimur árum með Nirði sínum. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Amman 26 ára Garðar Gunnlaugsson fyrrverandi knattspyrnumaður birti fallega mynd af sér og konunni sinni, Fanneyju Söndru Albertsdóttur, förðunarfræðings og einkaþjálfara með fyrsta afabarnið í fanginu. Fanney er fædd árið 1998 og er líklega ein yngsta amma landsins. View this post on Instagram A post shared by Garðar Gunnlaugsson (@gardar_gunnlaugsson) Óvænt gleði Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona tilkynnti að hún ætti von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum og leikaranum Hilmi Snæ. View this post on Instagram A post shared by Vala Eiriksdottir (@valakristine) Jólaeftirréttir Eva Laufey Kjaran matgæðingur veitir fylgjendum sínum innblástur fyrir jólin og deilir ljúffengum eftirréttauppskriftum. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Rauð jól Sunneva Einars áhrifavaldur og raunveruleikastjarna var glæsileg í rauðum pallíettukjól í anda hátíðarinnar. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Brynja Bjarna var einnig glæsileg í rauðum síðkjól. View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) Birta Líf Ólafsdóttir áhrifavaldur geislar með óléttukúluna. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) Guðrún Sortveit áhrifavaldur var glæsileg í rauðum pels um helgina. View this post on Instagram A post shared by GUÐRÚN HELGA SØRTVEIT🐚 (@gudrunsortveit) Sonurinn skírður Sonur Söndru Bjargar Helgadóttur og Hilmis Arnarssonar var skírður við fallega athöfn um helgina. Drengurinn fékk nafnið Helgi Snær. View this post on Instagram A post shared by Sandra Björg Helgadóttir (@sandrahelga) Bara gaman Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona segir lífið bara snúast um að hafa gaman. View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Engar tannskemmdir Laufey Lín Jónsdóttir tónlistarkona var ekki með neinar skemmdir í tönnunum. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Gufa til að lifa af Rapparinn Emmsjé Gauti telur niður dagana í tónleikana sína Jülevenner sem fara fram ÍR heimilinu næstu helgi. „Eina sem ég veit er að þetta verður sturlun.“ View this post on Instagram A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti)
Stjörnulífið Tónlist Jól Tengdar fréttir Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Jólaandinn svífur yfir stjörnum landsins og var skemmtanahaldið upp á sitt allra besta um helgina. Jólahlaðborð fyrirtækja, stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur setti sinn svip á vikuna sem leið. 9. desember 2024 10:24 Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Það var nóg um að vera þessa helgina þar sem Alþingiskosningar og aðventan umvafði landsmenn. Kosningapartý flokkanna voru haldin víða um borgina og var því líf og fjör í Reykjavík. 2. desember 2024 10:25 Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Aðventan nálgast óðfluga og virðast stjörnur landsins margar hverjar komnar í jólagírinn. Það var mikið líf í höfuðborginni um helgina þar sem stórtónleikar, kosningapartý, glæpasagnahátíð, afmæli og almennt fjör stóð upp úr. 25. nóvember 2024 10:12 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Sjá meira
Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Jólaandinn svífur yfir stjörnum landsins og var skemmtanahaldið upp á sitt allra besta um helgina. Jólahlaðborð fyrirtækja, stórafmæli, tónleikar og almennur jólaundirbúningur setti sinn svip á vikuna sem leið. 9. desember 2024 10:24
Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Það var nóg um að vera þessa helgina þar sem Alþingiskosningar og aðventan umvafði landsmenn. Kosningapartý flokkanna voru haldin víða um borgina og var því líf og fjör í Reykjavík. 2. desember 2024 10:25
Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Aðventan nálgast óðfluga og virðast stjörnur landsins margar hverjar komnar í jólagírinn. Það var mikið líf í höfuðborginni um helgina þar sem stórtónleikar, kosningapartý, glæpasagnahátíð, afmæli og almennt fjör stóð upp úr. 25. nóvember 2024 10:12