Ósátt með að fá ekki sæti við borðið Bjarki Sigurðsson skrifar 14. desember 2024 13:32 Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu. Vísir/Vilhelm Formaður Afstöðu segir hugmyndir stjórnvalda um að vista ósakhæfa og sakhæfa einstaklinga í öryggisvistun á sama stað alls ekki ganga upp. Hann harmar að félagið hafi ekki fengið sæti við borðið þegar tillögur voru gerðar. Í gær voru kynntar tillögur starfshóps á vegum sjö ráðuneyta varðandi úrbætur á úrræðum og þjónustu vegna einstaklinga sem nauðsynlegt þykir að sæti sérstökum öryggisráðstöfunum. Um er að ræða einstaklinga sem hafa brotið af sér en eru ýmist dæmdir sakhæfir og hætta talin stafa af þeim eftir afplánun, dæmdir ósakhæfir, eða talið að refsing muni ekki bera árangur og sæta því öryggisráðstöfunum og viðeigandi meðferð. Meðal þess sem er lagt til er að samhæfa þjónustu þessara hópa og byggður verði miðlægur þjónustukjarni fyrir þá alla. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga, hefur á síðustu mánuðum ítrekað kallað eftir úrræði fyrir þessa hópa, þá sérstaklega fyrir fanga sem eru taldir líklegir til að brjóta aftur á sér að lokinni afplánun. Hann setur spurningarmerki við nokkur atriði. „Það er helst að ekki komi allir hagaðilar að málinu. Það getur aldrei verið gott. Svo setjum við líka spurningarmerki við að dæmdir séu vistaðir á sama stað og frjálsir einstaklingar. Ég held að það muni aldrei ganga upp enda er sá hópur ekki hættulegur sjálfum sér eða öðrum ef hann fær réttan stuðning og þjónustu,“ segir Guðmundur. Hann vonast til þess að Afstaða fái sæti við borðið áður en málið fer lengra. „Það kannski kemur á seinni stigum en eins og ég segi, þá hefur það aldrei leitt til góðs að ekki komi allir hagaðilar að borðinu,“ segir Guðmundur Ingi. Fangelsismál Félagasamtök Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Í gær voru kynntar tillögur starfshóps á vegum sjö ráðuneyta varðandi úrbætur á úrræðum og þjónustu vegna einstaklinga sem nauðsynlegt þykir að sæti sérstökum öryggisráðstöfunum. Um er að ræða einstaklinga sem hafa brotið af sér en eru ýmist dæmdir sakhæfir og hætta talin stafa af þeim eftir afplánun, dæmdir ósakhæfir, eða talið að refsing muni ekki bera árangur og sæta því öryggisráðstöfunum og viðeigandi meðferð. Meðal þess sem er lagt til er að samhæfa þjónustu þessara hópa og byggður verði miðlægur þjónustukjarni fyrir þá alla. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga, hefur á síðustu mánuðum ítrekað kallað eftir úrræði fyrir þessa hópa, þá sérstaklega fyrir fanga sem eru taldir líklegir til að brjóta aftur á sér að lokinni afplánun. Hann setur spurningarmerki við nokkur atriði. „Það er helst að ekki komi allir hagaðilar að málinu. Það getur aldrei verið gott. Svo setjum við líka spurningarmerki við að dæmdir séu vistaðir á sama stað og frjálsir einstaklingar. Ég held að það muni aldrei ganga upp enda er sá hópur ekki hættulegur sjálfum sér eða öðrum ef hann fær réttan stuðning og þjónustu,“ segir Guðmundur. Hann vonast til þess að Afstaða fái sæti við borðið áður en málið fer lengra. „Það kannski kemur á seinni stigum en eins og ég segi, þá hefur það aldrei leitt til góðs að ekki komi allir hagaðilar að borðinu,“ segir Guðmundur Ingi.
Fangelsismál Félagasamtök Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira