Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2024 21:22 Ægir Þór Steinarsson var frábær í Þorlákshöfn í kvöld. Vísir/Jón Gautur Bónus deildarliðin Stjarnan, Haukar og Álftanes tryggðu sér sæti í átta liða úrslit VÍS bikars karla í körfubolta í kvöld. Það gerði Sindri líka sem verður eina 1. deildarliðið í pottinum. Stjörnumenn unnu 27 stiga sigur á Þór í Þorlákshöfn, 108-91. Þórsarar byrjuðu mjög vel og náð mest tíu stiga forystu en Garðbæingar sigldu síðan fram úr og unnu öruggan sigur. Ægir Þór Steinarsson var frábær hjá Stjörnunni með 25 stig og 11 stoðsendingar. Hilmar Smári Henningsson og Jase Febres skoruðu báðir 17 stig og Orri Gunnarsson var með 15 stig. Davíð Arnar Ágústsson var stigahæstur hjá Þórsurum með 18 stig en hann byrjaði leikinn sjóðandi heitur. Haukarnir áttu ekki í miklum vandræðum með 1. deildarlið Breiðabliks. Þeir unnu að lokum þrjátíu stiga sigur, 109-79. Haukarnir unnu þarna sinn annan leik í röð undir stjórn Emil Barja eftir sigurinn á Val í síðustu umferð í deildinni. Steven Jr Verplancken var stigahæstur með 19 stig en þeir Everage Lee Richardson og Tyson Jolly skoruðu báðir 14 stig. Álftnesingar fóru líka örugglega áfram eftir fjörutíu stiga sigri á 1. deildarlið Snæfells, 106-66. Andrew Jones var stigahæstur með 26 stig en þeir Dimitrios Klonaras og David Okeke voru báðir með 21 stig. Klonaras tók einnig 18 fráköst. Síðasta liðið til að komast í átta liða úrslitin var síðan 1. deildarlið Sindra sem vann tíu stiga sigur á KV í 1. deildarslag á Hornafirði, 87-77. Donovan Fields var með 24 stig og 8 stoðsendingar fyrir Sindra í leiknum, Milorad Sedlarevic skoraði 16 stig og Gísli Þórarinn Hallsson bætti við 15 stigum. Friðrik Anton Jónsson skoraði 35 stig fyrir KV en það dugði ekki til. Áður höfðu Valur, KR og Njarðvík tryggt sér sæti í átta liða úrslitunum. VÍS-bikarinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Stjörnumenn unnu 27 stiga sigur á Þór í Þorlákshöfn, 108-91. Þórsarar byrjuðu mjög vel og náð mest tíu stiga forystu en Garðbæingar sigldu síðan fram úr og unnu öruggan sigur. Ægir Þór Steinarsson var frábær hjá Stjörnunni með 25 stig og 11 stoðsendingar. Hilmar Smári Henningsson og Jase Febres skoruðu báðir 17 stig og Orri Gunnarsson var með 15 stig. Davíð Arnar Ágústsson var stigahæstur hjá Þórsurum með 18 stig en hann byrjaði leikinn sjóðandi heitur. Haukarnir áttu ekki í miklum vandræðum með 1. deildarlið Breiðabliks. Þeir unnu að lokum þrjátíu stiga sigur, 109-79. Haukarnir unnu þarna sinn annan leik í röð undir stjórn Emil Barja eftir sigurinn á Val í síðustu umferð í deildinni. Steven Jr Verplancken var stigahæstur með 19 stig en þeir Everage Lee Richardson og Tyson Jolly skoruðu báðir 14 stig. Álftnesingar fóru líka örugglega áfram eftir fjörutíu stiga sigri á 1. deildarlið Snæfells, 106-66. Andrew Jones var stigahæstur með 26 stig en þeir Dimitrios Klonaras og David Okeke voru báðir með 21 stig. Klonaras tók einnig 18 fráköst. Síðasta liðið til að komast í átta liða úrslitin var síðan 1. deildarlið Sindra sem vann tíu stiga sigur á KV í 1. deildarslag á Hornafirði, 87-77. Donovan Fields var með 24 stig og 8 stoðsendingar fyrir Sindra í leiknum, Milorad Sedlarevic skoraði 16 stig og Gísli Þórarinn Hallsson bætti við 15 stigum. Friðrik Anton Jónsson skoraði 35 stig fyrir KV en það dugði ekki til. Áður höfðu Valur, KR og Njarðvík tryggt sér sæti í átta liða úrslitunum.
VÍS-bikarinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira