Dagskráin: Liverpool í Katalóníu, Meistaradeildin, kvennakarfan og NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2024 06:02 Mohamed Salah og félagar hans í Liverpool hafa unnið alla leiki sína í Meistaradeildinni á leiktíðinni. Getty/John Powell Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld en þetta er einn viðburðaríkasti þriðjudagur vetrarins. Meistaradeildin verður í sviðsljósinu en það verða einnig beinar útsendingar frá leikjum í Bónus deild kvenna og þá er deildabikar NBA í fullum gangi inn í nóttina. Liverpool fékk ekki að spila í ensku úrvalsdeildinni um helgina vegna veðurs en Liverpool menn eru komnir mun sunnar á hnöttinn og mæta Katalóníuliðinu Girona í Meistaradeildinni. Liverpool er eina liðið sem er enn með fullt hús í Meistaradeildinni. Meistaradeildarmessan verður að sjálfsögðu á dagskrá en það má einnig sjá Evrópumeistara Real Madrid, Bayern München, Bayer Leverkusen og Aston Villa í beinni í kvöld. Í kvennakörfunni verða þrír leikir í beinni þar á meðal nágrannaslagur Grindavíkur og Njarðvíkur sem fer reyndar fram í Kópavogi. Lokasóknin er að venju á þriðjudagskvöldum þar sem leikir NFL deildarinnar um síðustu helgi eru gerðir upp á lifandi og skemmtilegan hátt. Það má einnig finna Extraþátt Bónus deildar karla í körfubolta þar sem farið verður fyrir síðustu umferð og komandi umferð á fjörugan og fyndinn hátt. Það má einnig sjá beinar útsendingar frá unglingadeild UEFA og tvo leiki í deildabikar NBA. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.45 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta Klukkan 19.20 hefst útsending frá leik Grindavíkur og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Leverkusen og Inter í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Atlanta og Real Madrid í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.45 hefst Lokasóknin þar sem vikan í NFL deildinni er gerð upp. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik Milwaukee Bucks og Orlando Magic í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Klukkan 02.30 hefst útsending frá leik Oklahoma City Thunder og Dallas Mavericks í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Dinamo Zagreb og Celtic í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Atalanta og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Shakhtar og Bayern München í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Leverkusen og Internazionale í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 6 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Club Brugge og Sporting Lissabon í Meistaradeild Evrópu. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Girona og Liverpool í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Leipzig og Aston Villa í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 00.05 er leikur New Jersey Devils og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Tindastóls og Aþenu í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rásin 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þórs Akureyrar og Vals í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sjá meira
Liverpool fékk ekki að spila í ensku úrvalsdeildinni um helgina vegna veðurs en Liverpool menn eru komnir mun sunnar á hnöttinn og mæta Katalóníuliðinu Girona í Meistaradeildinni. Liverpool er eina liðið sem er enn með fullt hús í Meistaradeildinni. Meistaradeildarmessan verður að sjálfsögðu á dagskrá en það má einnig sjá Evrópumeistara Real Madrid, Bayern München, Bayer Leverkusen og Aston Villa í beinni í kvöld. Í kvennakörfunni verða þrír leikir í beinni þar á meðal nágrannaslagur Grindavíkur og Njarðvíkur sem fer reyndar fram í Kópavogi. Lokasóknin er að venju á þriðjudagskvöldum þar sem leikir NFL deildarinnar um síðustu helgi eru gerðir upp á lifandi og skemmtilegan hátt. Það má einnig finna Extraþátt Bónus deildar karla í körfubolta þar sem farið verður fyrir síðustu umferð og komandi umferð á fjörugan og fyndinn hátt. Það má einnig sjá beinar útsendingar frá unglingadeild UEFA og tvo leiki í deildabikar NBA. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.45 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta Klukkan 19.20 hefst útsending frá leik Grindavíkur og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Leverkusen og Inter í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Atlanta og Real Madrid í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.45 hefst Lokasóknin þar sem vikan í NFL deildinni er gerð upp. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik Milwaukee Bucks og Orlando Magic í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Klukkan 02.30 hefst útsending frá leik Oklahoma City Thunder og Dallas Mavericks í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Dinamo Zagreb og Celtic í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Atalanta og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Shakhtar og Bayern München í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Leverkusen og Internazionale í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 6 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Club Brugge og Sporting Lissabon í Meistaradeild Evrópu. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Girona og Liverpool í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Leipzig og Aston Villa í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 00.05 er leikur New Jersey Devils og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Tindastóls og Aþenu í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rásin 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þórs Akureyrar og Vals í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sjá meira