Settu leikmann í bann fyrir að neita að spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2024 06:31 Diontae Johnson fór í fýlu í síðasta leik Baltimore Ravens og félagið ákvað að setja hann í agabann. Getty/Kevin Sabitus NFL félagið Baltimore Ravens hefur sett útherjann Diontae Johnson í agabann í næsta leik liðsins fyrir að hegðun sem var skaðleg liðinu. Eric DeCosta, framkvæmdastjóri félagsins, staðfesti að bannið sé komið til vegna þess að Johnson neitaði að fara inn á völlinn í leik á móti Philadelphia Eagles. Baltimore er í fríi í þessari viku og tekur Johnson því bannið sitt út í fimmtándu viku á móti New York Giants um þar næstu helgi. Johnson kom til félagsins fyrr í vetur í leikmannaskiptum við Carolina Panthers. Hann var þar í stóru hlutverki en hefur aðeins gripið einn bolta í fjórum fyrstu leikjum sínum með Ravens. Johnson þykir vera góður útherji en hefur ekki fundið sig hjá nýju félagi. Hegðun hans í síðasta leik ber vott um mikla óánægju af hans hálfu. Svona ófagmennska og eigingirni mun eflaust skaða orðstír hans þegar kemur að því að finna sér nýtt lið á næstu leiktíð. Hann verður líka af launum fyrir leikinn sem hann missir af. Það verður eflaust vel fylgst með því hvernig hann kemur til baka úr þessu agabanni. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl) NFL Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Sjá meira
Eric DeCosta, framkvæmdastjóri félagsins, staðfesti að bannið sé komið til vegna þess að Johnson neitaði að fara inn á völlinn í leik á móti Philadelphia Eagles. Baltimore er í fríi í þessari viku og tekur Johnson því bannið sitt út í fimmtándu viku á móti New York Giants um þar næstu helgi. Johnson kom til félagsins fyrr í vetur í leikmannaskiptum við Carolina Panthers. Hann var þar í stóru hlutverki en hefur aðeins gripið einn bolta í fjórum fyrstu leikjum sínum með Ravens. Johnson þykir vera góður útherji en hefur ekki fundið sig hjá nýju félagi. Hegðun hans í síðasta leik ber vott um mikla óánægju af hans hálfu. Svona ófagmennska og eigingirni mun eflaust skaða orðstír hans þegar kemur að því að finna sér nýtt lið á næstu leiktíð. Hann verður líka af launum fyrir leikinn sem hann missir af. Það verður eflaust vel fylgst með því hvernig hann kemur til baka úr þessu agabanni. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl)
NFL Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Sjá meira