„Við sjáum möguleika þarna“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. desember 2024 16:31 Sunna Jónsdóttir er fyrirliði íslenska liðsins. Vísir/Diego „Ég fór á mitt fyrsta stórmót fyrir 14 árum. Þetta hefur verið svolítil bið og loksins kom þetta,“ segir Sunna Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins um sigur á Úkraínu í fyrrakvöld. Nú er komið að næsta verkefni. Íslenska liðið hefur bætt sig töluvert frá heimsmeistaramótinu í fyrra og hefur sýnt það á vellinum gegn bæði Hollandi og Úkraínu. „Í mörgum þáttum hefur verið mikil bæting. Breiddin í liðinu er alltaf að aukast. Við höfum unnið vel í okkar málum. Umgjörðin í kringum landsliðið er frábært, hvað varðar allt saman. Það eru allar forsendur fyrir því að við séum að bæta okkur. Það er bara áfram veginn,“ segir Sunna. „Við erum með reynslu frá stórmóti og nokkuð svipaður hópur. Við vissum þá núna hvað við værum að fara út í. Það er meiri ró yfir okkur. Það sem við erum búnar að setja upp, dagsplanið, er að virka. Við sáum það í fyrra. Við vorum ekkert að breyta því og erum rólegri yfir þessu öllu saman,“ bætir hún við. Fram undan er hreinn úrslitaleikur við Þýskaland um sæti í milliriðli. „Það er frábært að hafa tækifæri í því, að fara í úrslitaleik við Þjóðverja, sterka þjóð. Við sjáum alveg möguleika. Við erum ótrúlega spenntar að vera í þessum möguleika og hefðum ekki getað lagt þetta upp öðruvísi,“ Klippa: Spennandi að takast á við Þjóðverja „Mjög sterkar. Með atvinnumenn í öllum stöðum og þjóð sem hefur verið á öllum stórmótum og fer alltaf áfram. En við sjáum möguleika þarna og ætlum að reyna að nýta okkur þá,“ segir Sunna. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Fram undan hjá íslenska liðinu er hreinn úrslitaleikur við Þýskaland um það hvort liðanna fer áfram í milliriðil í Vínarborg. Leikurinn er klukkan 19:30 í kvöld og verður íslenska liðinu fylgt vel eftir á Vísi fram að leik. Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Sjá meira
Íslenska liðið hefur bætt sig töluvert frá heimsmeistaramótinu í fyrra og hefur sýnt það á vellinum gegn bæði Hollandi og Úkraínu. „Í mörgum þáttum hefur verið mikil bæting. Breiddin í liðinu er alltaf að aukast. Við höfum unnið vel í okkar málum. Umgjörðin í kringum landsliðið er frábært, hvað varðar allt saman. Það eru allar forsendur fyrir því að við séum að bæta okkur. Það er bara áfram veginn,“ segir Sunna. „Við erum með reynslu frá stórmóti og nokkuð svipaður hópur. Við vissum þá núna hvað við værum að fara út í. Það er meiri ró yfir okkur. Það sem við erum búnar að setja upp, dagsplanið, er að virka. Við sáum það í fyrra. Við vorum ekkert að breyta því og erum rólegri yfir þessu öllu saman,“ bætir hún við. Fram undan er hreinn úrslitaleikur við Þýskaland um sæti í milliriðli. „Það er frábært að hafa tækifæri í því, að fara í úrslitaleik við Þjóðverja, sterka þjóð. Við sjáum alveg möguleika. Við erum ótrúlega spenntar að vera í þessum möguleika og hefðum ekki getað lagt þetta upp öðruvísi,“ Klippa: Spennandi að takast á við Þjóðverja „Mjög sterkar. Með atvinnumenn í öllum stöðum og þjóð sem hefur verið á öllum stórmótum og fer alltaf áfram. En við sjáum möguleika þarna og ætlum að reyna að nýta okkur þá,“ segir Sunna. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Fram undan hjá íslenska liðinu er hreinn úrslitaleikur við Þýskaland um það hvort liðanna fer áfram í milliriðil í Vínarborg. Leikurinn er klukkan 19:30 í kvöld og verður íslenska liðinu fylgt vel eftir á Vísi fram að leik.
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Sjá meira