Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. desember 2024 16:32 Þetta hugrakka fólk lét ekki kuldann og snjóinn stöðva sig frá því að mæta á völlinn. vísir/getty Helginni í NFL-deildinni lauk á skrautlegan hátt er Buffalo Bills tók á móti San Francisco 49ers við vægast sagt erfiðar aðstæður. Það snjóaði hraustlega allan daginn og er nær dró leik voru áhorfendur mættir til þess að moka stúkuna. Staðan var þannig að áhorfendur urðu hreinlega að moka sig að sætum sínum. Highmark Stadium is a winter wonderland! ❄️ pic.twitter.com/i60MFeMrWQ— FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) December 1, 2024 Fjölmargir tóku þá ákvörðun að sitja heima og horfa á leikinn í sjónvarpinu en þeir sem mættu skemmtu sér konunglega. 🚨BILLS MAFIA IS THE BEST🚨 Two #Bills fans drove from Ohio at 4:30 in the morning to shovel at the stadium as a “wedding gift” for Josh Allen. A 5+ hour drive.When another fan learned they had no tickets, he gave them his own tickets to them.👏👏👏pic.twitter.com/IlClO5jeL5— MLFootball (@_MLFootball) December 1, 2024 🚨THIS IS WILD🚨 #BILLS MAFIA ARE SHIRTLESS AND JUMPING IN MASSIVE PILES OF SNOW.Most normal people wear three layers on days like this.. Bills fans go shirtless.🤯🤯🤯pic.twitter.com/ii6lLhHwqa— MLFootball (@_MLFootball) December 2, 2024 Heimamenn í Buffalo þekkja þessar aðstæður betur en Kaliforníuliðið og það nýtti liðið sér í botn. Buffalo hreinlega valtaði yfir 49ers og vann 35-10 í lítt spennandi en samt ótrúlega skemmtilegum leik. WHAT THE?!?!?!?! 📺: #SFvsBUF on NBC/Peacock📱: Stream on #NFLPlus pic.twitter.com/tO1I6KTQRM— NFL (@NFL) December 2, 2024 Þessi leikur verður gerður upp ásamt öllum hinum í Lokasókninni á Stöð 2 Sport 2 annað kvöld. Úrslit helgarinnar: Detroit Lions-Chicago Bears 23-20 Dallas Cowboys-NY Giants 27-20 Green Bay Packers-Miami Dolphins 30-17 Kansas City Chiefs-Las Vegas Raiders 19-17 Atlanta Falcons-LA Chargers 13-17 Cincinnati Bengals-Pittsburgh Steelers 38-44 Minnesota Vikings-Arizona Cardinals 23-22 New England Patriots-Indianapolis Colts 24-25 NY Jets-Seattle Seahawks 21-26 Washington Commanders-Tennessee Titans 42-19 Jacksonville Jaguars-Houston Texans 20-23 New Orleans Saints-LA Rams 14-21 Carolina Panthers-Tampa Bay Buccaneers 23-26 Baltimore Ravens-Philadelphia Eagles 19-24 Buffalo Bills-San Francisco 49ers 35-10 Í nótt: Denver Broncos - Cleveland Browns NFL Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sjá meira
Það snjóaði hraustlega allan daginn og er nær dró leik voru áhorfendur mættir til þess að moka stúkuna. Staðan var þannig að áhorfendur urðu hreinlega að moka sig að sætum sínum. Highmark Stadium is a winter wonderland! ❄️ pic.twitter.com/i60MFeMrWQ— FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) December 1, 2024 Fjölmargir tóku þá ákvörðun að sitja heima og horfa á leikinn í sjónvarpinu en þeir sem mættu skemmtu sér konunglega. 🚨BILLS MAFIA IS THE BEST🚨 Two #Bills fans drove from Ohio at 4:30 in the morning to shovel at the stadium as a “wedding gift” for Josh Allen. A 5+ hour drive.When another fan learned they had no tickets, he gave them his own tickets to them.👏👏👏pic.twitter.com/IlClO5jeL5— MLFootball (@_MLFootball) December 1, 2024 🚨THIS IS WILD🚨 #BILLS MAFIA ARE SHIRTLESS AND JUMPING IN MASSIVE PILES OF SNOW.Most normal people wear three layers on days like this.. Bills fans go shirtless.🤯🤯🤯pic.twitter.com/ii6lLhHwqa— MLFootball (@_MLFootball) December 2, 2024 Heimamenn í Buffalo þekkja þessar aðstæður betur en Kaliforníuliðið og það nýtti liðið sér í botn. Buffalo hreinlega valtaði yfir 49ers og vann 35-10 í lítt spennandi en samt ótrúlega skemmtilegum leik. WHAT THE?!?!?!?! 📺: #SFvsBUF on NBC/Peacock📱: Stream on #NFLPlus pic.twitter.com/tO1I6KTQRM— NFL (@NFL) December 2, 2024 Þessi leikur verður gerður upp ásamt öllum hinum í Lokasókninni á Stöð 2 Sport 2 annað kvöld. Úrslit helgarinnar: Detroit Lions-Chicago Bears 23-20 Dallas Cowboys-NY Giants 27-20 Green Bay Packers-Miami Dolphins 30-17 Kansas City Chiefs-Las Vegas Raiders 19-17 Atlanta Falcons-LA Chargers 13-17 Cincinnati Bengals-Pittsburgh Steelers 38-44 Minnesota Vikings-Arizona Cardinals 23-22 New England Patriots-Indianapolis Colts 24-25 NY Jets-Seattle Seahawks 21-26 Washington Commanders-Tennessee Titans 42-19 Jacksonville Jaguars-Houston Texans 20-23 New Orleans Saints-LA Rams 14-21 Carolina Panthers-Tampa Bay Buccaneers 23-26 Baltimore Ravens-Philadelphia Eagles 19-24 Buffalo Bills-San Francisco 49ers 35-10 Í nótt: Denver Broncos - Cleveland Browns
Úrslit helgarinnar: Detroit Lions-Chicago Bears 23-20 Dallas Cowboys-NY Giants 27-20 Green Bay Packers-Miami Dolphins 30-17 Kansas City Chiefs-Las Vegas Raiders 19-17 Atlanta Falcons-LA Chargers 13-17 Cincinnati Bengals-Pittsburgh Steelers 38-44 Minnesota Vikings-Arizona Cardinals 23-22 New England Patriots-Indianapolis Colts 24-25 NY Jets-Seattle Seahawks 21-26 Washington Commanders-Tennessee Titans 42-19 Jacksonville Jaguars-Houston Texans 20-23 New Orleans Saints-LA Rams 14-21 Carolina Panthers-Tampa Bay Buccaneers 23-26 Baltimore Ravens-Philadelphia Eagles 19-24 Buffalo Bills-San Francisco 49ers 35-10 Í nótt: Denver Broncos - Cleveland Browns
NFL Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sjá meira