Biden náðar son sinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. desember 2024 07:40 Joe og Jill Biden faðma son sinn Hunter. Þau misstu son sinn Beau úr heilkrabbameini árið 2015. Getty/Drew Angerer Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur náðað son sinn, Hunter Biden, sem hlaut dóma fyrir brot gegn vopna- og skattalögum. Biden hafði áður neitað því að hann myndi beita forsetavaldinu til að náða son sinn eða fella niður refsingu hans. Gera átti Hunter refsingu í báðum málunum núna í desember. Forsetinn sagði í yfirlýsingu að hann hefði löngum sagst ekki myndu grípa inn í ákvarðanir dómsmálaráðuneytisins og að hann hefði staðið við það framan af, jafnvel þótt málareksturinn gegn syni hans hefði verið ósanngjarn. Hann segir hins vegar ljóst að Hunter hafi sótt pólitískum ofsóknum af hálfu andstæðinga forsetans í þinginu. Hunter átti yfir höfði sér allt að 25 ára dóm vegna brotanna gegn vopnalögum og 17 ára dóm vegna skattalagabrotanna. Hins vegar er vel mögulegt að honum hefði ekki verið gerð fangelsisvist. Náðun forsetans gagnvart syninum nær til allra brota sem hann hefur framið eða kann að hafa framið á tímabilinu 1. janúar 2014 til 1. desember 2024. Donald Trump, fyrrverandi og verðandi Bandaríkjaforseti, sem á sjálfur í fjölda óútkláðra dómsmála, brást ókvæða við á samfélagsmiðlum og sakaði Biden um að misnota vald sitt. Margir hafa þegar sakað Biden um hræsni en hvað varðar Trump ber að hafa í huga að sjálfur náðaði hann fjölda náinna samstarfsmanna í sinni forsetatíð og hefur nú útnefnt einn þeirra, föður tengdasonar síns, sem sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Joe Biden Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
Gera átti Hunter refsingu í báðum málunum núna í desember. Forsetinn sagði í yfirlýsingu að hann hefði löngum sagst ekki myndu grípa inn í ákvarðanir dómsmálaráðuneytisins og að hann hefði staðið við það framan af, jafnvel þótt málareksturinn gegn syni hans hefði verið ósanngjarn. Hann segir hins vegar ljóst að Hunter hafi sótt pólitískum ofsóknum af hálfu andstæðinga forsetans í þinginu. Hunter átti yfir höfði sér allt að 25 ára dóm vegna brotanna gegn vopnalögum og 17 ára dóm vegna skattalagabrotanna. Hins vegar er vel mögulegt að honum hefði ekki verið gerð fangelsisvist. Náðun forsetans gagnvart syninum nær til allra brota sem hann hefur framið eða kann að hafa framið á tímabilinu 1. janúar 2014 til 1. desember 2024. Donald Trump, fyrrverandi og verðandi Bandaríkjaforseti, sem á sjálfur í fjölda óútkláðra dómsmála, brást ókvæða við á samfélagsmiðlum og sakaði Biden um að misnota vald sitt. Margir hafa þegar sakað Biden um hræsni en hvað varðar Trump ber að hafa í huga að sjálfur náðaði hann fjölda náinna samstarfsmanna í sinni forsetatíð og hefur nú útnefnt einn þeirra, föður tengdasonar síns, sem sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Joe Biden Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira