Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. nóvember 2024 17:53 Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út vegna rútuslyss annars vegar og veikinda hins vegar. Vísir/Vilhelm Rúta valt út af veginum á Fróðárheiði á Snæfellsnesi og voru tveir farþegar fluttir með þyrlu á Landspítalann en restin fóru með rútu inn í Ólafsvík þar sem búið er að opna fjöldahjálparmiðstöð. Á sama tíma var þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna veikinda við Seljalandsfoss. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út og var mikill viðbúnaður vegna rútuslyssins skömmu fyrir 16 í dag. Sjá einnig: Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Að sögn Ásmundar Kristins Ásmundssonar, yfirlögregluþjóns á Vesturlandi, tók fjöldi lögreglumanna af bæði Snæfellsnesi og Borgarnesi þátt í aðgerðunum auk björgunarsveita og sjúkraflutningamanna. Þá er rannsóknardeild lögreglunnar á staðnum núna. Ásmundur kvaðst ekki vita um ástand hinna slösuðu en sagði að slysið verði rannsakað eins og önnur umferðaslys og rannsókn sé þegar hafin. Þó sé ljóst að verður hafi verið leiðinlegt og vegurinn flugháll. Einn veikur við Seljalandsfoss Á sama tíma og þyrla Landhelgisgæslunnar sótti farþegana tvo á Snæfellsnes var önnur þyrla gæslunnar kölluð út á Suðurland. „Það voru tvö útköll á sama tíma. Annars vegar þetta rútuslys þar sem tveir voru fluttir á Landspítalann í Fossvogi. Á sama tíma var hin vaktin að sinna sjúkraflutningi vegna bráðra veikinda við Seljalandsfoss,“ sagði Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Flogið var með hinn veika á sjúkrahús og hann svo fluttur með sjúkrabíl á Landspítalann. Ekki er hægt að segja til um ástand neins hinna þriggja. Þyrlurnar tvær lentu síðan á svipuðum tíma í Fossvog um hálf sex. Snæfellsbær Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Rangárþing eystra Samgönguslys Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út og var mikill viðbúnaður vegna rútuslyssins skömmu fyrir 16 í dag. Sjá einnig: Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Að sögn Ásmundar Kristins Ásmundssonar, yfirlögregluþjóns á Vesturlandi, tók fjöldi lögreglumanna af bæði Snæfellsnesi og Borgarnesi þátt í aðgerðunum auk björgunarsveita og sjúkraflutningamanna. Þá er rannsóknardeild lögreglunnar á staðnum núna. Ásmundur kvaðst ekki vita um ástand hinna slösuðu en sagði að slysið verði rannsakað eins og önnur umferðaslys og rannsókn sé þegar hafin. Þó sé ljóst að verður hafi verið leiðinlegt og vegurinn flugháll. Einn veikur við Seljalandsfoss Á sama tíma og þyrla Landhelgisgæslunnar sótti farþegana tvo á Snæfellsnes var önnur þyrla gæslunnar kölluð út á Suðurland. „Það voru tvö útköll á sama tíma. Annars vegar þetta rútuslys þar sem tveir voru fluttir á Landspítalann í Fossvogi. Á sama tíma var hin vaktin að sinna sjúkraflutningi vegna bráðra veikinda við Seljalandsfoss,“ sagði Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Flogið var með hinn veika á sjúkrahús og hann svo fluttur með sjúkrabíl á Landspítalann. Ekki er hægt að segja til um ástand neins hinna þriggja. Þyrlurnar tvær lentu síðan á svipuðum tíma í Fossvog um hálf sex.
Snæfellsbær Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Rangárþing eystra Samgönguslys Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent