Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. nóvember 2024 17:53 Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út vegna rútuslyss annars vegar og veikinda hins vegar. Vísir/Vilhelm Rúta valt út af veginum á Fróðárheiði á Snæfellsnesi og voru tveir farþegar fluttir með þyrlu á Landspítalann en restin fóru með rútu inn í Ólafsvík þar sem búið er að opna fjöldahjálparmiðstöð. Á sama tíma var þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna veikinda við Seljalandsfoss. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út og var mikill viðbúnaður vegna rútuslyssins skömmu fyrir 16 í dag. Sjá einnig: Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Að sögn Ásmundar Kristins Ásmundssonar, yfirlögregluþjóns á Vesturlandi, tók fjöldi lögreglumanna af bæði Snæfellsnesi og Borgarnesi þátt í aðgerðunum auk björgunarsveita og sjúkraflutningamanna. Þá er rannsóknardeild lögreglunnar á staðnum núna. Ásmundur kvaðst ekki vita um ástand hinna slösuðu en sagði að slysið verði rannsakað eins og önnur umferðaslys og rannsókn sé þegar hafin. Þó sé ljóst að verður hafi verið leiðinlegt og vegurinn flugháll. Einn veikur við Seljalandsfoss Á sama tíma og þyrla Landhelgisgæslunnar sótti farþegana tvo á Snæfellsnes var önnur þyrla gæslunnar kölluð út á Suðurland. „Það voru tvö útköll á sama tíma. Annars vegar þetta rútuslys þar sem tveir voru fluttir á Landspítalann í Fossvogi. Á sama tíma var hin vaktin að sinna sjúkraflutningi vegna bráðra veikinda við Seljalandsfoss,“ sagði Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Flogið var með hinn veika á sjúkrahús og hann svo fluttur með sjúkrabíl á Landspítalann. Ekki er hægt að segja til um ástand neins hinna þriggja. Þyrlurnar tvær lentu síðan á svipuðum tíma í Fossvog um hálf sex. Snæfellsbær Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Rangárþing eystra Samgönguslys Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út og var mikill viðbúnaður vegna rútuslyssins skömmu fyrir 16 í dag. Sjá einnig: Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Að sögn Ásmundar Kristins Ásmundssonar, yfirlögregluþjóns á Vesturlandi, tók fjöldi lögreglumanna af bæði Snæfellsnesi og Borgarnesi þátt í aðgerðunum auk björgunarsveita og sjúkraflutningamanna. Þá er rannsóknardeild lögreglunnar á staðnum núna. Ásmundur kvaðst ekki vita um ástand hinna slösuðu en sagði að slysið verði rannsakað eins og önnur umferðaslys og rannsókn sé þegar hafin. Þó sé ljóst að verður hafi verið leiðinlegt og vegurinn flugháll. Einn veikur við Seljalandsfoss Á sama tíma og þyrla Landhelgisgæslunnar sótti farþegana tvo á Snæfellsnes var önnur þyrla gæslunnar kölluð út á Suðurland. „Það voru tvö útköll á sama tíma. Annars vegar þetta rútuslys þar sem tveir voru fluttir á Landspítalann í Fossvogi. Á sama tíma var hin vaktin að sinna sjúkraflutningi vegna bráðra veikinda við Seljalandsfoss,“ sagði Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Flogið var með hinn veika á sjúkrahús og hann svo fluttur með sjúkrabíl á Landspítalann. Ekki er hægt að segja til um ástand neins hinna þriggja. Þyrlurnar tvær lentu síðan á svipuðum tíma í Fossvog um hálf sex.
Snæfellsbær Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Rangárþing eystra Samgönguslys Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira