Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Kjartan Kjartansson skrifar 30. nóvember 2024 14:17 Skimað var fyrir kórónuveirunni í þjónustumiðstöð rannsóknarverkefna í Kópavogi í Covid-faraldrinum. Hér sést Eliza Reid, þáverandi forsetafrú, sem tilraunadýr í skimuninni. Vísir/Vilhelm Tólf af sautján starfsmönnum Rannsóknarmiðstöðvar rannsóknarverkefna sem Íslensk erfðagreining rekur var sagt upp störfum í gærmorgun. Uppsagnirnar tengjast lokun miðstöðvarinnar eftir að stóru heilsurannsókn fyrirtækisins lauk. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar, staðfestir að starfsfólki þjónustumiðstöðvarinnar í Turninum í Kópavogi hafi verið sagt upp í gærmorgun. Draga þurfi saman seglin eftir að heilsurannsókninni lauk hvað sem síðar verði. Fimm starfsmenn hennar starfi áfram að öðrum verkefnum. Heilsurannsókn Íslenskrar erfðagreiningar stóð yfir í nokkur ár en hún beindist að tengslum erfða, umhverfis og heilsu til þess að auka þekkingu á orsökum sjúkdóma. Rannsóknarmiðstöðin er sjálfseignarstofnun sem sá um framkvæmd rannsóknarinnar fyrir Íslenska erfðagreiningu. Sautján starfsmönnum miðstöðvarinnar var sagt upp í febrúar í fyrra vegna verkefnastöðu í rannsóknum. Þjónustumiðstöðin í Kópavogi var í sviðsljósinu í Covid-faraldrinum. Þar voru tekin sýni úr þúsundum Íslendinga til þess að skima fyrir kórónuveirunni í samvinnu við sóttvarnalækni. Íslensk erfðagreining Vinnumarkaður Tengdar fréttir Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu og Þjónustumiðstöðinni Þjónustumiðstöð rannsóknarverkefna í Kópavogi hefur sagt upp 17 starfsmönnum eða nær helmingi allra sem starfa þar. Ástæðan er sú að færri verkefni Íslenskrar erfðagreiningar kalla á aðkomu Þjónustumiðstöðvarinnar en áður. Þá missa níu vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu. 28. febrúar 2023 10:51 Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Sjá meira
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar, staðfestir að starfsfólki þjónustumiðstöðvarinnar í Turninum í Kópavogi hafi verið sagt upp í gærmorgun. Draga þurfi saman seglin eftir að heilsurannsókninni lauk hvað sem síðar verði. Fimm starfsmenn hennar starfi áfram að öðrum verkefnum. Heilsurannsókn Íslenskrar erfðagreiningar stóð yfir í nokkur ár en hún beindist að tengslum erfða, umhverfis og heilsu til þess að auka þekkingu á orsökum sjúkdóma. Rannsóknarmiðstöðin er sjálfseignarstofnun sem sá um framkvæmd rannsóknarinnar fyrir Íslenska erfðagreiningu. Sautján starfsmönnum miðstöðvarinnar var sagt upp í febrúar í fyrra vegna verkefnastöðu í rannsóknum. Þjónustumiðstöðin í Kópavogi var í sviðsljósinu í Covid-faraldrinum. Þar voru tekin sýni úr þúsundum Íslendinga til þess að skima fyrir kórónuveirunni í samvinnu við sóttvarnalækni.
Íslensk erfðagreining Vinnumarkaður Tengdar fréttir Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu og Þjónustumiðstöðinni Þjónustumiðstöð rannsóknarverkefna í Kópavogi hefur sagt upp 17 starfsmönnum eða nær helmingi allra sem starfa þar. Ástæðan er sú að færri verkefni Íslenskrar erfðagreiningar kalla á aðkomu Þjónustumiðstöðvarinnar en áður. Þá missa níu vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu. 28. febrúar 2023 10:51 Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Sjá meira
Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu og Þjónustumiðstöðinni Þjónustumiðstöð rannsóknarverkefna í Kópavogi hefur sagt upp 17 starfsmönnum eða nær helmingi allra sem starfa þar. Ástæðan er sú að færri verkefni Íslenskrar erfðagreiningar kalla á aðkomu Þjónustumiðstöðvarinnar en áður. Þá missa níu vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu. 28. febrúar 2023 10:51