Við kjósum blokkir Kjartan Valgarðsson skrifar 29. nóvember 2024 12:42 Þessar alþingiskosningar eru mikilvægari en um langt skeið og úrslitin gætu orðið afdrifaríkari en við gerum okkur grein fyrir. Valið stendur um tvær blokkir: hægri blokk með Sjálfstæðisflokki, Miðflokki og Flokki fólksins, sem vill rústa lífeyrissjóðunum ykkar. Hins vegar jafnaðarblokk með áherslu á kjör og lífsaðstæður launafólks, velferð fyrir alla og raunverulegar breytingar. Samfylkingin leiðir velferðarblokkina og þess vegna skptir svo miklu að jafnaðarstefnan fái góða kosningu, því sterkari Samfylking, því traustari velferðarblokk. Sterk Samfylking tryggir að blautir draumar Viðreisnar um einkavæðingu í mennta-, heilbrigðis- og velferðarkerfinu verði lagðir til hliðar, að ekki sé minnst á viljann til að selja Landsbankann til að ná í rekstrarfé fyrir ríkissjóð. Það sér hver kona hve glórulaust það er. Þar stöndum við jafnaðarmenn með verkalýðshreyfingunni eins og eðli okkar býður. Um árabil hélt Sjálfstæðisflokkurinn völdum í Reykjavík með minnihluta atkvæða, vegna þess að atkvæði vinsstrimanna dreifðust á marga flokka, og því féllu mörg atkvæði niður dauð. Við stöndum frammi fyrir líkum aðstæðum nú: Atkvæði greidd smáflokkum eru stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn, Miðflokkinn og Flokk fólksins. Tryggjum góðan sigur Samfylkingarinnar og gerum raunverulegar breytingar fyrir launafólk. Höfundur er formaður Samfylkingarinnar í Garðabæ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kjartan Valgarðsson Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Halldór 22.11.2025 Samúel Karl Ólason Halldór Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir Skoðun R-BUGL: Ábyrgðin er okkar allra Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Íslensk tunga þarf meiri stuðning Ármann Jakobsson,Eva María Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kemur maður í manns stað? Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun R-BUGL: Ábyrgðin er okkar allra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal skrifar Skoðun Íslensk tunga þarf meiri stuðning Ármann Jakobsson,Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir skrifar Skoðun Hjálpum spilafíklum Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Sjá meira
Þessar alþingiskosningar eru mikilvægari en um langt skeið og úrslitin gætu orðið afdrifaríkari en við gerum okkur grein fyrir. Valið stendur um tvær blokkir: hægri blokk með Sjálfstæðisflokki, Miðflokki og Flokki fólksins, sem vill rústa lífeyrissjóðunum ykkar. Hins vegar jafnaðarblokk með áherslu á kjör og lífsaðstæður launafólks, velferð fyrir alla og raunverulegar breytingar. Samfylkingin leiðir velferðarblokkina og þess vegna skptir svo miklu að jafnaðarstefnan fái góða kosningu, því sterkari Samfylking, því traustari velferðarblokk. Sterk Samfylking tryggir að blautir draumar Viðreisnar um einkavæðingu í mennta-, heilbrigðis- og velferðarkerfinu verði lagðir til hliðar, að ekki sé minnst á viljann til að selja Landsbankann til að ná í rekstrarfé fyrir ríkissjóð. Það sér hver kona hve glórulaust það er. Þar stöndum við jafnaðarmenn með verkalýðshreyfingunni eins og eðli okkar býður. Um árabil hélt Sjálfstæðisflokkurinn völdum í Reykjavík með minnihluta atkvæða, vegna þess að atkvæði vinsstrimanna dreifðust á marga flokka, og því féllu mörg atkvæði niður dauð. Við stöndum frammi fyrir líkum aðstæðum nú: Atkvæði greidd smáflokkum eru stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn, Miðflokkinn og Flokk fólksins. Tryggjum góðan sigur Samfylkingarinnar og gerum raunverulegar breytingar fyrir launafólk. Höfundur er formaður Samfylkingarinnar í Garðabæ.
Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun