Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Lovísa Arnardóttir skrifar 28. nóvember 2024 14:01 Frá tónleikum hópsins í Tjarnarbíó. Aðsend Benni Hemm Hemm & Kórinn standa fyrir tónleikum í líkamsræktarstöðinni Grandi 101 á morgun, föstudaginn 29. nóvember. Hópurinn leggur undir sig spinninghjólin, upphífingarstangirnar og teygjusvæðið samhliða tónlistarflutningi. Í tilkynningu um tónleikana kemur fram að hópurinn sé þekktur fyrir einstaka sviðsframkomu og að hann dansi á mörkum þess að vera band eða kór sem standi fyrir tónleikum eða sviðsverkum. Þar segir einnig að tónleikarnir á morgun verði þar engin undantekning og sviðsetning verði að vanda óvænt. Þá kemur einnig fram í tilkynningu að kórinn muni á tónleikunum einnig koma fram með hljómsveit sem skipuð er kórmeðlimum, sem leika á bassa, fiðlu, harmonikku og þverflautu. „Við þurfum frí frá jólatónleikum og kosningafréttum og vondu veðri og hvað er þá betra en að fara á tónleika með kvennakór í líkamsræktarsal? Við erum að fara að spila lög úr sýningunni okkar Ljósið & ruslið en líka helling af nýjum lögum sem er mjög spennandi að setja á svið útá Granda. Kórinn er búinn að æfa stíft og hefur aldrei verið betri. Ég held að þetta verði fullkomin blanda af því að vera fallegt, kósí, stuð og gaman,“ segir Benedikt Hermann Hermannsson, betur þekktur sem Benni Hemm Hemm. Frá fyrri tónleikum hópsins.Aðsend Kórinn var stofnaður í ársbyrjun árið 2023 og er samstarfsverk Benna Hemm Hemm, Ásrúnar Magnúsdóttur dansara og kórmeðlima. Benni útsetur verk fyrir Kórinn sem samanstendur af um þrjátíu konum úr öllum áttum. Ásrún semur allar sviðshreyfingar. Sumir kórmeðlimir eru tónlistarkonur eða hafa reynslu af því að syngja í kór. Aðrar eru dansarar og danshöfundar eða sviðslistakonur og enn aðrar eru bara forvitnar og framsæknar konur. Tónleikar á Íslandi Líkamsræktarstöðvar Menning Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Í tilkynningu um tónleikana kemur fram að hópurinn sé þekktur fyrir einstaka sviðsframkomu og að hann dansi á mörkum þess að vera band eða kór sem standi fyrir tónleikum eða sviðsverkum. Þar segir einnig að tónleikarnir á morgun verði þar engin undantekning og sviðsetning verði að vanda óvænt. Þá kemur einnig fram í tilkynningu að kórinn muni á tónleikunum einnig koma fram með hljómsveit sem skipuð er kórmeðlimum, sem leika á bassa, fiðlu, harmonikku og þverflautu. „Við þurfum frí frá jólatónleikum og kosningafréttum og vondu veðri og hvað er þá betra en að fara á tónleika með kvennakór í líkamsræktarsal? Við erum að fara að spila lög úr sýningunni okkar Ljósið & ruslið en líka helling af nýjum lögum sem er mjög spennandi að setja á svið útá Granda. Kórinn er búinn að æfa stíft og hefur aldrei verið betri. Ég held að þetta verði fullkomin blanda af því að vera fallegt, kósí, stuð og gaman,“ segir Benedikt Hermann Hermannsson, betur þekktur sem Benni Hemm Hemm. Frá fyrri tónleikum hópsins.Aðsend Kórinn var stofnaður í ársbyrjun árið 2023 og er samstarfsverk Benna Hemm Hemm, Ásrúnar Magnúsdóttur dansara og kórmeðlima. Benni útsetur verk fyrir Kórinn sem samanstendur af um þrjátíu konum úr öllum áttum. Ásrún semur allar sviðshreyfingar. Sumir kórmeðlimir eru tónlistarkonur eða hafa reynslu af því að syngja í kór. Aðrar eru dansarar og danshöfundar eða sviðslistakonur og enn aðrar eru bara forvitnar og framsæknar konur.
Tónleikar á Íslandi Líkamsræktarstöðvar Menning Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira