Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. nóvember 2024 19:37 Landlæknir er sú stofnun sem rannsakar dánarmein ef þurfa þykir. Vísir/Arnar Embætti landlæknis hefur til skoðunar skráningu læknis á fjórum andlátum af völdum bóluefnis við kórónuveirunni. Andlát af völdum bóluefnis voru í fyrsta sinn í dánarmeinaskrá fyrir árið 2023. Sami læknirinn skráði andlátin og fólkið sem lést var allt í hans umsjá á hjúkrunarheimili. Ríkisútvarpið greindi frá þessu í kvöldfréttum þess í kvöld. Þar kom fram að samkvæmt dánarmeinaskrá ársins 2023 hafi fjórir látist vegna aukaverkana eftir bólusetningu við kórónuveirunni, þrír karlar og ein kona. Ötull talsmaður Ivermectin Í skránni kemur ekki fram hver það var sem skráði andlátin en heimildir Ríkisútvarpsins herma að það hafi verið sami maður sem skráði þau öll og að þau hafi öll búið á sama hjúkrunarheimili. Þær herma einnig að læknirinn hafi verið ötull talsmaður lyfsins Ivermectin en umræða um að það tiltekna lyf veitti góða vörn gegn einkennum veirunnar var áberandi meðal þeirra sem vantreysta bóluefnum. Í skriflegu svari Embættis landlæknis við fyrirspurn Ríkisútvarpsins kemur fram að það hafi þessi mál til skoðunar og hafi óskað eftir upplýsingum frá lækninum sem skráði andlátin. Kalli á nánari athugun Einnig er þar tekið fram að læknum sé falið með lögum að skrá dánarorsök með réttum hætti og að þessi skráning kalli á nánari athugun af hálfu embættisins. Andlát af völdum aukaverkana vegna bólusetningar eru afar sjaldgæf. Óháðir sérfræðingar leggi mat á málið og greint verði frá niðurstöðu opinberlega en embættið tjái sig ekki frekar á meðan sú vinna er í gangi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira
Ríkisútvarpið greindi frá þessu í kvöldfréttum þess í kvöld. Þar kom fram að samkvæmt dánarmeinaskrá ársins 2023 hafi fjórir látist vegna aukaverkana eftir bólusetningu við kórónuveirunni, þrír karlar og ein kona. Ötull talsmaður Ivermectin Í skránni kemur ekki fram hver það var sem skráði andlátin en heimildir Ríkisútvarpsins herma að það hafi verið sami maður sem skráði þau öll og að þau hafi öll búið á sama hjúkrunarheimili. Þær herma einnig að læknirinn hafi verið ötull talsmaður lyfsins Ivermectin en umræða um að það tiltekna lyf veitti góða vörn gegn einkennum veirunnar var áberandi meðal þeirra sem vantreysta bóluefnum. Í skriflegu svari Embættis landlæknis við fyrirspurn Ríkisútvarpsins kemur fram að það hafi þessi mál til skoðunar og hafi óskað eftir upplýsingum frá lækninum sem skráði andlátin. Kalli á nánari athugun Einnig er þar tekið fram að læknum sé falið með lögum að skrá dánarorsök með réttum hætti og að þessi skráning kalli á nánari athugun af hálfu embættisins. Andlát af völdum aukaverkana vegna bólusetningar eru afar sjaldgæf. Óháðir sérfræðingar leggi mat á málið og greint verði frá niðurstöðu opinberlega en embættið tjái sig ekki frekar á meðan sú vinna er í gangi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira