Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. nóvember 2024 16:57 Ágúst Bent hefur nóg fyrir stafni. Vísir/Vilhelm Leikstjórinn og rapparinn Ágúst Bent Sigbertsson segir að undanfarið hafi verið ákveðin orðræða í þjóðfélaginu sem hafi beinst gegn innflytjendum. Hann leikstýrir nýrri auglýsingu á vegum Guide to Europe og segir þar um að ræða sitt svar gegn þeirri orðræðu sem hann segir ekki síst koma frá ráðamönnum. Hann hefur nóg fyrir stafni en Rottweiler gefur út nýtt lag á morgun. Ágúst Bent, miklu þekktari sem Bent, segir að hann hafi upplifað sem svo að hann bæri skyldu til þess að nýta húmor í auglýsingum ferðaþjónustufyrirtækisins gegn téðri orðræðu. Hann var fenginn til að leikstýra nýjustu herferð þess og segir orðræðuna aldrei í lagi. „Sérstaklega þegar hún kemur frá ráðamönnum þjóðarinnar og ákvað ég því í samstarfi við Guide to Europe að henda í öfluga auglýsingaseríu þar sem eru stuttir prófílar af innflytjendum og fólki af erlendu bergi brotið. Þetta gerum við til að minna áhorfendur á hversu mikilvægt það er að hafa smá fjölbreytni í svona litlu samfélagi.“ Bent segist elska Ísland. Hann er handviss um að það væri hálfglötuð stemning hér á landi ef ekki væri fyrir alla þá hluti og allt fólkið sem upprunnið er í öðrum löndum. „Stórleikarinn Davíð Þór Katrínarson, sem er af erlendu bergi brotinn, les meistaralega og siglir skilaboðum þessarar mikilvægu auglýsingar í höfn,“ segir Bent. Stórhljómsveitin XXX Rottweiler hundar eru svo að gefa út nýtt lag á morgun. Bent segist ekki geta beðið eftir því að leyfa alþjóð að heyra og ljóst að kappinn er með nóg af járnum í eldinum. Klippa: Fögnum fjölbreytileikanum - auglýsing Guide to Iceland Auglýsinga- og markaðsmál Innflytjendamál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Fleiri fréttir Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Sjá meira
Ágúst Bent, miklu þekktari sem Bent, segir að hann hafi upplifað sem svo að hann bæri skyldu til þess að nýta húmor í auglýsingum ferðaþjónustufyrirtækisins gegn téðri orðræðu. Hann var fenginn til að leikstýra nýjustu herferð þess og segir orðræðuna aldrei í lagi. „Sérstaklega þegar hún kemur frá ráðamönnum þjóðarinnar og ákvað ég því í samstarfi við Guide to Europe að henda í öfluga auglýsingaseríu þar sem eru stuttir prófílar af innflytjendum og fólki af erlendu bergi brotið. Þetta gerum við til að minna áhorfendur á hversu mikilvægt það er að hafa smá fjölbreytni í svona litlu samfélagi.“ Bent segist elska Ísland. Hann er handviss um að það væri hálfglötuð stemning hér á landi ef ekki væri fyrir alla þá hluti og allt fólkið sem upprunnið er í öðrum löndum. „Stórleikarinn Davíð Þór Katrínarson, sem er af erlendu bergi brotinn, les meistaralega og siglir skilaboðum þessarar mikilvægu auglýsingar í höfn,“ segir Bent. Stórhljómsveitin XXX Rottweiler hundar eru svo að gefa út nýtt lag á morgun. Bent segist ekki geta beðið eftir því að leyfa alþjóð að heyra og ljóst að kappinn er með nóg af járnum í eldinum. Klippa: Fögnum fjölbreytileikanum - auglýsing Guide to Iceland
Auglýsinga- og markaðsmál Innflytjendamál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Fleiri fréttir Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun