Húðrútína Birtu Abiba Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. nóvember 2024 09:02 Fyrirsætan Birta Abiba er búsett í New York. Ofurfyrirsætan Birta Abiba segir sólarvörn framar öllu öðru þegar kemur að daglegri húðumhirðu. Hún segir að vegna starfsins sé húðrútínan hennar umfangsmeiri en hjá flestum, en hún hvetur ungmenni til að nota færri vörur en fleirri. Birta er búsett í New York þar sem hún starfar sem fyrirsæta. Á ferlinum hefur hún setið fyrir hjá stórfyrirtkjum á borð við hamborgararisann McDonald's, FILA og Champion. Árið 2019 sigraði Birta Miss Universe Iceland-keppnina og komst í topp tíu hópinn í stóru Miss Universe keppninni erlendis. Að sögn Birtu innheldur húðrútínan hennar líklega fleiri vörur en hjá flestum: „Ég vil minna sérstaklega ungt fólk á að það er allt í lagi ef húðrútínan er afar lítil. Ég er í afar óvenjulegri vinnu en er mikilvægast af öllu að nota góða sólarvörn,“ segir Birta. Hvernig húðtýpu ertu með? „Þegar ég er í löndum með miklum kulda, þurrka í loftinu eða mengun verður húðin mín þurrari en vanalega. Annars er ég með voða „baseline“ húð og engin ofnæmi fyrir kremum, þannig að næstum allt sem virkar fyrir mig mun auðvitað ekki virka fyrir alla.“ Sólarvörn mikilvæg öllum Hvernig er húðrútínan þín ? Morgunrútínan „Á hverjum morgni nota ég bæði rakarkrem og sólarvörn. Það eina sem virkar fyrir alla í heiminum, sama hvort þú ert með risa húðrútínu eða bara enga: NOTA SÓLARVÖRN! Ekki bara því sólin er ein af aðal hlutunum sem eldir húðina heldur því UV geislarnir hennar auka líkurnar manns á húðkrabbameini sama hvar þú ert í heiminum, jafnvel í löndum þar sem maður fær pínu litla sól líkt og á klakanum,“ segir Birta. Murad Hydro-Dynamic Ultimate Moisture Cle de Peau Beaute UV Protective Cream SPF 50+Supergoop PLAY SPF 50 EVERYDAY LOTION Kvöldrútínan „Á kvöldin nota ég fimm húðvörur sem hreinsa og næra húðina.“ Cle de Peau Soft cleansing foam, Elemis pro collagen rose cleansing balm, REN ATLANTIC KELP AND MICROALGAE ANTI-FATIGUE TONING BODY OIL Cle de Peau the serum, Murad Hydro-Dynamic Ultimate Moisture Birta segist nota hreinsimaska tvisvar sinnum í viku. Húðin verður ljómandi fín eftir það. LE MASQUE /Camellia Exfoliating Mask frá Chanel.Skjáskot/chanel.com Er eitthvað annað sem þú notar sjaldnar til að fríska upp á húðina? „Ég nota stundum drying lotion sem er fyrir bólur, kælingu undir augun, kælirúllu og kælimaska á andlitið þegar það á við.“ Hár og förðun Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Birta er búsett í New York þar sem hún starfar sem fyrirsæta. Á ferlinum hefur hún setið fyrir hjá stórfyrirtkjum á borð við hamborgararisann McDonald's, FILA og Champion. Árið 2019 sigraði Birta Miss Universe Iceland-keppnina og komst í topp tíu hópinn í stóru Miss Universe keppninni erlendis. Að sögn Birtu innheldur húðrútínan hennar líklega fleiri vörur en hjá flestum: „Ég vil minna sérstaklega ungt fólk á að það er allt í lagi ef húðrútínan er afar lítil. Ég er í afar óvenjulegri vinnu en er mikilvægast af öllu að nota góða sólarvörn,“ segir Birta. Hvernig húðtýpu ertu með? „Þegar ég er í löndum með miklum kulda, þurrka í loftinu eða mengun verður húðin mín þurrari en vanalega. Annars er ég með voða „baseline“ húð og engin ofnæmi fyrir kremum, þannig að næstum allt sem virkar fyrir mig mun auðvitað ekki virka fyrir alla.“ Sólarvörn mikilvæg öllum Hvernig er húðrútínan þín ? Morgunrútínan „Á hverjum morgni nota ég bæði rakarkrem og sólarvörn. Það eina sem virkar fyrir alla í heiminum, sama hvort þú ert með risa húðrútínu eða bara enga: NOTA SÓLARVÖRN! Ekki bara því sólin er ein af aðal hlutunum sem eldir húðina heldur því UV geislarnir hennar auka líkurnar manns á húðkrabbameini sama hvar þú ert í heiminum, jafnvel í löndum þar sem maður fær pínu litla sól líkt og á klakanum,“ segir Birta. Murad Hydro-Dynamic Ultimate Moisture Cle de Peau Beaute UV Protective Cream SPF 50+Supergoop PLAY SPF 50 EVERYDAY LOTION Kvöldrútínan „Á kvöldin nota ég fimm húðvörur sem hreinsa og næra húðina.“ Cle de Peau Soft cleansing foam, Elemis pro collagen rose cleansing balm, REN ATLANTIC KELP AND MICROALGAE ANTI-FATIGUE TONING BODY OIL Cle de Peau the serum, Murad Hydro-Dynamic Ultimate Moisture Birta segist nota hreinsimaska tvisvar sinnum í viku. Húðin verður ljómandi fín eftir það. LE MASQUE /Camellia Exfoliating Mask frá Chanel.Skjáskot/chanel.com Er eitthvað annað sem þú notar sjaldnar til að fríska upp á húðina? „Ég nota stundum drying lotion sem er fyrir bólur, kælingu undir augun, kælirúllu og kælimaska á andlitið þegar það á við.“
Hár og förðun Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira