Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. nóvember 2024 08:08 Þúsundir íbúa Parísar mótmæla kynbundnu ofbeldi. Getty/SOPA/LightRocket/Telmo Pinto Heimilið er hættulegasti staðurinn fyrir konur, samkvæmt nýrri skýrslu UN Women. Samkvæmt skýrslunni eru 140 konur drepnar af maka eða fjölskyldumeðlimi á hverjum degi. Um 85.000 konur voru drepnar af karlmönnum árið 2023, þar af 51.100 eða 60 prósent af nákomnum. Nyaradzayi Gumbonzvanda, aðstoðarframkvæmdastjóri UN Women, segir tölurnar sýna að heimilið, sá staður þar sem konum ætti að líða hvað best og vera hvað öruggastar, sé í raun sá staður sem er þeim hættulegastur. Tölurnar í skýrslunni séu endurspegli líklega aðeins toppinn á ísjakanum, þar sem sums staðar séu dauðsföll kvenna ekki skráð og þá sé dánarmeinið ekki endilega skráð sem kynbundið ofbeldi. Af heildarfjöldanum voru 21.700 konur drepnar í Afríku. Í Evrópu og Norður- og Suður-Ameríku voru það oftast makar sem drápu konuna en annars staðar nánir fjölskyldumeðlimir. Gögn frá þremur ríkjum; Frakklandi, Suður-Afríku og Kólumbíu sýndu að umtalsverður fjöldi þeirra kvenna sem var drepinn hafði áður leitað til yfirvalda vegna heimilisofbeldis. Guardian fjallar ítarlega um málið. Jafnréttismál Heimilisofbeldi Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Um 85.000 konur voru drepnar af karlmönnum árið 2023, þar af 51.100 eða 60 prósent af nákomnum. Nyaradzayi Gumbonzvanda, aðstoðarframkvæmdastjóri UN Women, segir tölurnar sýna að heimilið, sá staður þar sem konum ætti að líða hvað best og vera hvað öruggastar, sé í raun sá staður sem er þeim hættulegastur. Tölurnar í skýrslunni séu endurspegli líklega aðeins toppinn á ísjakanum, þar sem sums staðar séu dauðsföll kvenna ekki skráð og þá sé dánarmeinið ekki endilega skráð sem kynbundið ofbeldi. Af heildarfjöldanum voru 21.700 konur drepnar í Afríku. Í Evrópu og Norður- og Suður-Ameríku voru það oftast makar sem drápu konuna en annars staðar nánir fjölskyldumeðlimir. Gögn frá þremur ríkjum; Frakklandi, Suður-Afríku og Kólumbíu sýndu að umtalsverður fjöldi þeirra kvenna sem var drepinn hafði áður leitað til yfirvalda vegna heimilisofbeldis. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Jafnréttismál Heimilisofbeldi Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira