Andy Murray þjálfar erkióvininn Siggeir Ævarsson skrifar 23. nóvember 2024 21:31 Novak Djokovic fagnar sigri á Opna ástralska meistaramótinu 2015 en Andy Murray þurfti að sætta sig við silfurverðlaunin og er hnípinn í bakgrunni EPA/Narendra Shrestha Þau óvæntu tíðindi bárust úr tennisheiminum í dag að Andy Murray muni þjálfa Novak Djokovic fyrir Opna ástralska meistaramótið í janúar en þeir félagar elduðu saman grátt silfur um árabil á tennisvellinum. Murray lagði tennisspaðann á hilluna í sumar eftir Ólympíuleikana en hann hafði glímtvið þrálát meiðsli um nokkurt skeið. Hann kvaddi á eftirminnilegan hátt á Twitter þar sem hann skrifaði stutta kveðju um að hann hefði aldrei haft gaman af tennis hvort eð er. Never even liked tennis anyway.— Andy Murray (@andy_murray) August 1, 2024 Honum fannst tennis þó ekki leiðinlegri en það að hann er kominn í stöðu þjálfara hjá Novak Djokovic, sem grínaðist með kveðju Murray þegar hann tilkynnti um ráðninguna á Twitter í dag. He never liked retirement anyway. 🙌 pic.twitter.com/Ga4UlV2kQW— Novak Djokovic (@DjokerNole) November 23, 2024 Djokovic hefur sett stefnuna á ellefta titil sinn á Opna ástralska meistaramótinu en fjórir af tíu sigrum hans komu einmitt á móti Murray. Hann sagði skilið við þjálfara sinn Goran Ivanisevic fyrr á þessu ári og vonast til að Murray muni hjálpa honum að komast aftur á beinu brautina en Djokovic vann ekki eitt einasta stórmót á þessu ári, í fyrsta sinn síðan 2017. Tennis Tengdar fréttir Magnaður Murray leggur spaðann á hilluna að Ólympíuleikunum loknum Hinn 37 ára gamli Andy Murray hefur staðfest að hann muni leggja tennisspaðann á hilluna eftir að Ólympíuleikunum í París lýkur. 23. júlí 2024 18:00 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Sjá meira
Murray lagði tennisspaðann á hilluna í sumar eftir Ólympíuleikana en hann hafði glímtvið þrálát meiðsli um nokkurt skeið. Hann kvaddi á eftirminnilegan hátt á Twitter þar sem hann skrifaði stutta kveðju um að hann hefði aldrei haft gaman af tennis hvort eð er. Never even liked tennis anyway.— Andy Murray (@andy_murray) August 1, 2024 Honum fannst tennis þó ekki leiðinlegri en það að hann er kominn í stöðu þjálfara hjá Novak Djokovic, sem grínaðist með kveðju Murray þegar hann tilkynnti um ráðninguna á Twitter í dag. He never liked retirement anyway. 🙌 pic.twitter.com/Ga4UlV2kQW— Novak Djokovic (@DjokerNole) November 23, 2024 Djokovic hefur sett stefnuna á ellefta titil sinn á Opna ástralska meistaramótinu en fjórir af tíu sigrum hans komu einmitt á móti Murray. Hann sagði skilið við þjálfara sinn Goran Ivanisevic fyrr á þessu ári og vonast til að Murray muni hjálpa honum að komast aftur á beinu brautina en Djokovic vann ekki eitt einasta stórmót á þessu ári, í fyrsta sinn síðan 2017.
Tennis Tengdar fréttir Magnaður Murray leggur spaðann á hilluna að Ólympíuleikunum loknum Hinn 37 ára gamli Andy Murray hefur staðfest að hann muni leggja tennisspaðann á hilluna eftir að Ólympíuleikunum í París lýkur. 23. júlí 2024 18:00 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Sjá meira
Magnaður Murray leggur spaðann á hilluna að Ólympíuleikunum loknum Hinn 37 ára gamli Andy Murray hefur staðfest að hann muni leggja tennisspaðann á hilluna eftir að Ólympíuleikunum í París lýkur. 23. júlí 2024 18:00