Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Samúel Karl Ólason og Bjarki Sigurðsson skrifa 23. nóvember 2024 11:19 Frá vinnunni í gærkvöldi. Landsnet Vinna við að verja tvær stæður á Svartsengislínu gegn hraunflæði úr Sundhnúkagígum, hófst aftur nú í morgun. Vel gekk að verja stæðurnar í nótt, með aðstoð Brunavarna Suðurnesja. Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets, segir í samtali við fréttastofu að vinnunni, sem gekk vel í nótt, hafi verið hætt þá. Hún hafi þó byrjað aftur í morgun, þar sem möl hafi verið rutt upp að stæðunum, til að verja þær frekar. „Það gekk bara vel í gærkvöldi og í nótt að verja þessi tvö möstur, sem er í hraunflæðislínunni, og það gekk bara vel. Við unnum það verk með Brunavörnum Suðurnesja. Þeir kældu hraunið í kringum möstrin.“ Sjá einnig: Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Steinunn segir ástandið þó enn alvarlegt og fylgst sé með stöðunni. Bregðast þurfi við ef þörf sé á, sem raungerðist í morgun. Rafmagn er ekki á línunni, því leiðarar í línunni slitnuðu skömmu eftir að eldgosið hófst. Forsvarsmenn Landsnets vilja þó verja stæðurnar því ef þær fara þá mun viðgerð verða mun erfiðari og taka lengri tíma. Steinunn segir aðstæður við stæðurnar erfiðar. „Við pössum vel upp á það að við séum ekki að setja fólkið okkar í aðstæður sem reynast hættulegar en heilt yfir gekk þetta mjög vel.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Orkumál Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira
Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets, segir í samtali við fréttastofu að vinnunni, sem gekk vel í nótt, hafi verið hætt þá. Hún hafi þó byrjað aftur í morgun, þar sem möl hafi verið rutt upp að stæðunum, til að verja þær frekar. „Það gekk bara vel í gærkvöldi og í nótt að verja þessi tvö möstur, sem er í hraunflæðislínunni, og það gekk bara vel. Við unnum það verk með Brunavörnum Suðurnesja. Þeir kældu hraunið í kringum möstrin.“ Sjá einnig: Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Steinunn segir ástandið þó enn alvarlegt og fylgst sé með stöðunni. Bregðast þurfi við ef þörf sé á, sem raungerðist í morgun. Rafmagn er ekki á línunni, því leiðarar í línunni slitnuðu skömmu eftir að eldgosið hófst. Forsvarsmenn Landsnets vilja þó verja stæðurnar því ef þær fara þá mun viðgerð verða mun erfiðari og taka lengri tíma. Steinunn segir aðstæður við stæðurnar erfiðar. „Við pössum vel upp á það að við séum ekki að setja fólkið okkar í aðstæður sem reynast hættulegar en heilt yfir gekk þetta mjög vel.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Orkumál Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira