„Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2024 16:45 Grindavík - Vaæur Bónus Deild Kvenna Haust 2024 vísir/diego Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna segja að það skorti leikgleði hjá Val og hugarfar liðsins sé ekki nógu gott. Valur tapaði fyrir Stjörnunni á heimavelli á miðvikudaginn, 66-81. Valskonur hafa tapað þremur leikjum í röð og eru á botni Bónus deildar kvenna með einungis fjögur stig. Pálína Gunnlaugsdóttir segir að ánægjan skíni ekki beint úr andlitum leikmanna Vals. „Þetta var einhver meðalmennska. Hvar er stoltið? Mér líður eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta. Eiga þetta ekki að vera skemmtilegustu stundirnar? Til hvers ertu að æfa sex daga vikunnar og leggja allt þetta á þig, myndbandsfundina, keyrsluna og allt? Mér finnst vanta mikið upp á þetta Valslið,“ sagði Pálína í Bónus Körfuboltakvöldi. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Umræða um Val Valsliðið var aðeins með tíu prósent þriggja stiga nýtingu í leiknum í fyrradag. „Þetta eru allt leikmenn sem eiga að setja þetta niður. Alyssa [Cerino] á líka að vera góð skytta. Hún hitti ekki hringinn þarna. Þetta var mjög erfitt. En þetta er hausinn; þetta er sjálfstraustið. Til að fá sjálfstraustið þarftu að leggja vinnuna á þig. Taktu auka skotin, gerðu það í ójafnvægi, í leikaðstæðum og hafðu smá stolt. Ég er sammála Pálínu að það vantar hugarfar,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir. Næsti leikur Vals er gegn Njarðvík suður með sjó á þriðjudaginn. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild kvenna Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Valur tapaði fyrir Stjörnunni á heimavelli á miðvikudaginn, 66-81. Valskonur hafa tapað þremur leikjum í röð og eru á botni Bónus deildar kvenna með einungis fjögur stig. Pálína Gunnlaugsdóttir segir að ánægjan skíni ekki beint úr andlitum leikmanna Vals. „Þetta var einhver meðalmennska. Hvar er stoltið? Mér líður eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta. Eiga þetta ekki að vera skemmtilegustu stundirnar? Til hvers ertu að æfa sex daga vikunnar og leggja allt þetta á þig, myndbandsfundina, keyrsluna og allt? Mér finnst vanta mikið upp á þetta Valslið,“ sagði Pálína í Bónus Körfuboltakvöldi. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Umræða um Val Valsliðið var aðeins með tíu prósent þriggja stiga nýtingu í leiknum í fyrradag. „Þetta eru allt leikmenn sem eiga að setja þetta niður. Alyssa [Cerino] á líka að vera góð skytta. Hún hitti ekki hringinn þarna. Þetta var mjög erfitt. En þetta er hausinn; þetta er sjálfstraustið. Til að fá sjálfstraustið þarftu að leggja vinnuna á þig. Taktu auka skotin, gerðu það í ójafnvægi, í leikaðstæðum og hafðu smá stolt. Ég er sammála Pálínu að það vantar hugarfar,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir. Næsti leikur Vals er gegn Njarðvík suður með sjó á þriðjudaginn. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild kvenna Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira