Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Tómas Arnar Þorláksson skrifar 13. nóvember 2024 21:10 Baltasar Kormákur býður upp á stjörnufans í komandi mynd. EPA Stórstjarnan Taron Egerton er sagður muna leika á móti óskarsverðlaunahafanum Charlize Theron í nýrri stórmynd sem að Baltasar Kormákur mun leikstýra. Kvikmyndin Apex er spennutryllir og fjallar um klifrara sem þarf að flýja einstakling sem að veitir honum eftirför. Myndin er sögð vera blanda af Free Solo og Silence of the Lambs. Deadline greinir frá þessu. Egerton mun jafnframt framleiða kvikmyndina ásamt Baltasari og RVK Studios og fleirum. Leikarinn knái er hvað þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndum á borð við Kingsman, Rocketman, Eddie the Eagle og Sing. Theron ætti einnig að vera flestum kunnug ef stórleik hennar í myndum eins og Monster, Mad Max: Fury Road, Hancock og Fast X. Um er að ræða kvikmynd sem gerð er eftir handriti Jeremy Robbins. Handritið ku hafa heillað yfirmenn hjá Netflix svo mikið að ákveðið var að kaupa réttindin áður en búið var að negla einn einasta leikara. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndin Apex er spennutryllir og fjallar um klifrara sem þarf að flýja einstakling sem að veitir honum eftirför. Myndin er sögð vera blanda af Free Solo og Silence of the Lambs. Deadline greinir frá þessu. Egerton mun jafnframt framleiða kvikmyndina ásamt Baltasari og RVK Studios og fleirum. Leikarinn knái er hvað þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndum á borð við Kingsman, Rocketman, Eddie the Eagle og Sing. Theron ætti einnig að vera flestum kunnug ef stórleik hennar í myndum eins og Monster, Mad Max: Fury Road, Hancock og Fast X. Um er að ræða kvikmynd sem gerð er eftir handriti Jeremy Robbins. Handritið ku hafa heillað yfirmenn hjá Netflix svo mikið að ákveðið var að kaupa réttindin áður en búið var að negla einn einasta leikara.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira