Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 13. nóvember 2024 21:08 Regína Ásvaldsdóttir er bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Vísir/sigurjón Mosfellsbær hyggst fjárfesta aukalega rúmum hundrað milljónum í forvarnarstarf fyrir börn og ungmenni bæjarins á næsta ári. Þessi ákvörðun er tekin vegna óheillaþróunar og fjölgunar barnaverndarmála. Þessi aukafjárveiting í þágu barna er liður í átaki bæjarins sem nefnist „börnin okkar“. Í morgun bauð bærinn til kynningarfundar á átakinu þar sem tuttugu og sjö viðbótaraðgerðir í málefnum barna og ungmenna voru kynntar. Regína Ávaldsdóttir er bæjarstjóri Mosfellsbæjar. „Við getum nefnt sem dæmi aukna sálfræðiþjónustu og félagsráðgjöf. Við erum að tala um hækkun á frístundastyrk, við erum að tala um að opna frístundahúsin á kvöldin og um helgar. Við erum að tala um aðstöðu fyrir rafíþróttir, við erum að tala um námskeið fyrir foreldra og kennara og við erum líka að tala um samskiptasáttmála á milli foreldra og skóla.“ Bæjarstjórnin ákvað að grípa inn í af krafti vegna óheillaþróunar. „Grunnurinn er aukning í barnaverndartilkynningum. Það er fimmtíu prósenta aukning sem við sjáum á fyrstu tíu mánuðum ársins. Það er ekkert bara bundið við Mosfellsbæ heldur er þetta um allt land. Við höfum auðvitað orðið vör við mikla umræðu og upplifað hræðilega atburði sem hafa gerst í samfélaginu þannig að þetta er okkar framlag. Við bara litum inn á við og fengum ráð bæði frá foreldrum og okkar besta fagfólki. Við höldum að við séum búin að móta góða áætlun sem tekur á mjög mörgum þáttum.“Gestir á kynningafundi í morgun voru beðnir um að skrifa á hjarta það sem þeim finnst mikilvægast til að tryggja öryggi og vellíðan barna og ungmenna. Mosfellsbær Barnavernd Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Sjá meira
Þessi aukafjárveiting í þágu barna er liður í átaki bæjarins sem nefnist „börnin okkar“. Í morgun bauð bærinn til kynningarfundar á átakinu þar sem tuttugu og sjö viðbótaraðgerðir í málefnum barna og ungmenna voru kynntar. Regína Ávaldsdóttir er bæjarstjóri Mosfellsbæjar. „Við getum nefnt sem dæmi aukna sálfræðiþjónustu og félagsráðgjöf. Við erum að tala um hækkun á frístundastyrk, við erum að tala um að opna frístundahúsin á kvöldin og um helgar. Við erum að tala um aðstöðu fyrir rafíþróttir, við erum að tala um námskeið fyrir foreldra og kennara og við erum líka að tala um samskiptasáttmála á milli foreldra og skóla.“ Bæjarstjórnin ákvað að grípa inn í af krafti vegna óheillaþróunar. „Grunnurinn er aukning í barnaverndartilkynningum. Það er fimmtíu prósenta aukning sem við sjáum á fyrstu tíu mánuðum ársins. Það er ekkert bara bundið við Mosfellsbæ heldur er þetta um allt land. Við höfum auðvitað orðið vör við mikla umræðu og upplifað hræðilega atburði sem hafa gerst í samfélaginu þannig að þetta er okkar framlag. Við bara litum inn á við og fengum ráð bæði frá foreldrum og okkar besta fagfólki. Við höldum að við séum búin að móta góða áætlun sem tekur á mjög mörgum þáttum.“Gestir á kynningafundi í morgun voru beðnir um að skrifa á hjarta það sem þeim finnst mikilvægast til að tryggja öryggi og vellíðan barna og ungmenna.
Mosfellsbær Barnavernd Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Sjá meira
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda