Fimm Íslandsmet og jafn mörg HM lágmörk litu dagsins ljós í Hafnafirði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. nóvember 2024 20:31 Símon Elías Statkevcius bætti 16 ára gamalt Íslandsmet í dag. Sundsamband Íslands Íslands- og unglingameistaramótið í sundi hófst í morgun í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Mótið hófst með látum þar sem fimm Íslandsmet, tvö unglingamet og fimm lágmörk fyrir komandi heimsmeistaramót litu dagsins ljós. HM25 fer fram í Búdapest þann 10. til 15 desember næstkomandi. Birnir Freyr Hálfdánarson, SH bætti 17 ára gamalt Íslandsmet Arnar Arnarsonar í 100 metra flugsundi þegar hann synti á tímanum 52,51 sekúndum. Birnir tvíbætti einnig unglingametið í greininni í dag, bæði í undanrásum og í úrslitum. Birnir Freyr Hálfdánarson bætti 17 ára gamalt Íslandsmet í dag.Sundsamband Íslands Símon Elías Statkevcius , SH bætti 16 ára gamalt Íslandsmet Árna Más Árnasonar í 50 metra skriðsundi þegar hann synti á tímanum 21,93 sekúndu. Símon tryggði sér einnig lágmark á HM25. Karlasveit SH í 4 x 50 metra fjórsundi karla bætti einnig 17 ára gamalt Íslandsmet í morgun þegar þeir syntu á tímanum 1:38,70 mínútu. Sveitina skipuðu þeir Bergur Fáfnir Bjarnason, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Hálfdánarson og Símon Elías Statkevicius. Kvennasveit SH setti einnig Íslandsmet í 4 x 200m skriðsundi og bætti þar með 15 ára Íslandsmet í greininni þegar þær syntu á 8:14,55 mínútum. Sveitina skipuðu þær Nadja Djurovic, Katja Lilja Andryisdóttir, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Vala Dís Cicero. Karlasveit SH setti sitt annað Íslandsmet í dag þegar drengirnir syntu 4 x 200m skriðsund á tímanum 7:17,71 mínútum. Sveitina skipuðu þeir Ýmir Chateney Sölvason, Birnir Freyr Hálfdánarson, Magnús Víðir Jónsson og Veigar Hrafn Sigþórsson. Vala Dís Cicero, SH setti unglingamet í 400 metra skriðsundi í morgun í undanrásum og tryggði sér einnig lágmark á HM25. Einar Margeir Ágústson ÍA tryggði sér einnig lágmark á HM25 í tvígang í dag í 100 metra fjórsundi. Það gerði einnig Guðmundur Leó Rafnsson ÍRB í 200 metra baksundi, en Guðmundur hafði synt undir lágmarkinu á Cube-mótinu í lok október. Nú hafa alls sex sundmenn tryggt sig inn á HM25 í Búdapest. Þau eru: Einar Margeir Ágústsson, Guðmundur Leó Rafnsson, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, Símon Elías Statkevicius, Snorri Dagur Einarsson, Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Vala Dís Cicero. Sund Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira
Birnir Freyr Hálfdánarson, SH bætti 17 ára gamalt Íslandsmet Arnar Arnarsonar í 100 metra flugsundi þegar hann synti á tímanum 52,51 sekúndum. Birnir tvíbætti einnig unglingametið í greininni í dag, bæði í undanrásum og í úrslitum. Birnir Freyr Hálfdánarson bætti 17 ára gamalt Íslandsmet í dag.Sundsamband Íslands Símon Elías Statkevcius , SH bætti 16 ára gamalt Íslandsmet Árna Más Árnasonar í 50 metra skriðsundi þegar hann synti á tímanum 21,93 sekúndu. Símon tryggði sér einnig lágmark á HM25. Karlasveit SH í 4 x 50 metra fjórsundi karla bætti einnig 17 ára gamalt Íslandsmet í morgun þegar þeir syntu á tímanum 1:38,70 mínútu. Sveitina skipuðu þeir Bergur Fáfnir Bjarnason, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Hálfdánarson og Símon Elías Statkevicius. Kvennasveit SH setti einnig Íslandsmet í 4 x 200m skriðsundi og bætti þar með 15 ára Íslandsmet í greininni þegar þær syntu á 8:14,55 mínútum. Sveitina skipuðu þær Nadja Djurovic, Katja Lilja Andryisdóttir, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Vala Dís Cicero. Karlasveit SH setti sitt annað Íslandsmet í dag þegar drengirnir syntu 4 x 200m skriðsund á tímanum 7:17,71 mínútum. Sveitina skipuðu þeir Ýmir Chateney Sölvason, Birnir Freyr Hálfdánarson, Magnús Víðir Jónsson og Veigar Hrafn Sigþórsson. Vala Dís Cicero, SH setti unglingamet í 400 metra skriðsundi í morgun í undanrásum og tryggði sér einnig lágmark á HM25. Einar Margeir Ágústson ÍA tryggði sér einnig lágmark á HM25 í tvígang í dag í 100 metra fjórsundi. Það gerði einnig Guðmundur Leó Rafnsson ÍRB í 200 metra baksundi, en Guðmundur hafði synt undir lágmarkinu á Cube-mótinu í lok október. Nú hafa alls sex sundmenn tryggt sig inn á HM25 í Búdapest. Þau eru: Einar Margeir Ágústsson, Guðmundur Leó Rafnsson, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, Símon Elías Statkevicius, Snorri Dagur Einarsson, Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Vala Dís Cicero.
Sund Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira