Fimm Íslandsmet og jafn mörg HM lágmörk litu dagsins ljós í Hafnafirði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. nóvember 2024 20:31 Símon Elías Statkevcius bætti 16 ára gamalt Íslandsmet í dag. Sundsamband Íslands Íslands- og unglingameistaramótið í sundi hófst í morgun í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Mótið hófst með látum þar sem fimm Íslandsmet, tvö unglingamet og fimm lágmörk fyrir komandi heimsmeistaramót litu dagsins ljós. HM25 fer fram í Búdapest þann 10. til 15 desember næstkomandi. Birnir Freyr Hálfdánarson, SH bætti 17 ára gamalt Íslandsmet Arnar Arnarsonar í 100 metra flugsundi þegar hann synti á tímanum 52,51 sekúndum. Birnir tvíbætti einnig unglingametið í greininni í dag, bæði í undanrásum og í úrslitum. Birnir Freyr Hálfdánarson bætti 17 ára gamalt Íslandsmet í dag.Sundsamband Íslands Símon Elías Statkevcius , SH bætti 16 ára gamalt Íslandsmet Árna Más Árnasonar í 50 metra skriðsundi þegar hann synti á tímanum 21,93 sekúndu. Símon tryggði sér einnig lágmark á HM25. Karlasveit SH í 4 x 50 metra fjórsundi karla bætti einnig 17 ára gamalt Íslandsmet í morgun þegar þeir syntu á tímanum 1:38,70 mínútu. Sveitina skipuðu þeir Bergur Fáfnir Bjarnason, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Hálfdánarson og Símon Elías Statkevicius. Kvennasveit SH setti einnig Íslandsmet í 4 x 200m skriðsundi og bætti þar með 15 ára Íslandsmet í greininni þegar þær syntu á 8:14,55 mínútum. Sveitina skipuðu þær Nadja Djurovic, Katja Lilja Andryisdóttir, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Vala Dís Cicero. Karlasveit SH setti sitt annað Íslandsmet í dag þegar drengirnir syntu 4 x 200m skriðsund á tímanum 7:17,71 mínútum. Sveitina skipuðu þeir Ýmir Chateney Sölvason, Birnir Freyr Hálfdánarson, Magnús Víðir Jónsson og Veigar Hrafn Sigþórsson. Vala Dís Cicero, SH setti unglingamet í 400 metra skriðsundi í morgun í undanrásum og tryggði sér einnig lágmark á HM25. Einar Margeir Ágústson ÍA tryggði sér einnig lágmark á HM25 í tvígang í dag í 100 metra fjórsundi. Það gerði einnig Guðmundur Leó Rafnsson ÍRB í 200 metra baksundi, en Guðmundur hafði synt undir lágmarkinu á Cube-mótinu í lok október. Nú hafa alls sex sundmenn tryggt sig inn á HM25 í Búdapest. Þau eru: Einar Margeir Ágústsson, Guðmundur Leó Rafnsson, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, Símon Elías Statkevicius, Snorri Dagur Einarsson, Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Vala Dís Cicero. Sund Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Sjá meira
Birnir Freyr Hálfdánarson, SH bætti 17 ára gamalt Íslandsmet Arnar Arnarsonar í 100 metra flugsundi þegar hann synti á tímanum 52,51 sekúndum. Birnir tvíbætti einnig unglingametið í greininni í dag, bæði í undanrásum og í úrslitum. Birnir Freyr Hálfdánarson bætti 17 ára gamalt Íslandsmet í dag.Sundsamband Íslands Símon Elías Statkevcius , SH bætti 16 ára gamalt Íslandsmet Árna Más Árnasonar í 50 metra skriðsundi þegar hann synti á tímanum 21,93 sekúndu. Símon tryggði sér einnig lágmark á HM25. Karlasveit SH í 4 x 50 metra fjórsundi karla bætti einnig 17 ára gamalt Íslandsmet í morgun þegar þeir syntu á tímanum 1:38,70 mínútu. Sveitina skipuðu þeir Bergur Fáfnir Bjarnason, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Hálfdánarson og Símon Elías Statkevicius. Kvennasveit SH setti einnig Íslandsmet í 4 x 200m skriðsundi og bætti þar með 15 ára Íslandsmet í greininni þegar þær syntu á 8:14,55 mínútum. Sveitina skipuðu þær Nadja Djurovic, Katja Lilja Andryisdóttir, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Vala Dís Cicero. Karlasveit SH setti sitt annað Íslandsmet í dag þegar drengirnir syntu 4 x 200m skriðsund á tímanum 7:17,71 mínútum. Sveitina skipuðu þeir Ýmir Chateney Sölvason, Birnir Freyr Hálfdánarson, Magnús Víðir Jónsson og Veigar Hrafn Sigþórsson. Vala Dís Cicero, SH setti unglingamet í 400 metra skriðsundi í morgun í undanrásum og tryggði sér einnig lágmark á HM25. Einar Margeir Ágústson ÍA tryggði sér einnig lágmark á HM25 í tvígang í dag í 100 metra fjórsundi. Það gerði einnig Guðmundur Leó Rafnsson ÍRB í 200 metra baksundi, en Guðmundur hafði synt undir lágmarkinu á Cube-mótinu í lok október. Nú hafa alls sex sundmenn tryggt sig inn á HM25 í Búdapest. Þau eru: Einar Margeir Ágústsson, Guðmundur Leó Rafnsson, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, Símon Elías Statkevicius, Snorri Dagur Einarsson, Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Vala Dís Cicero.
Sund Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Sjá meira