„Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. nóvember 2024 15:00 Sigmundur Davíð Gunnarlaugsson, formaður Miðflokksins, var gestur í Brenslunni í morgun. Skjáskot/FM957 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var gestur Brennslunnar í morgun. Í þættinum var hann látinn lesa upp neikvæð ummæli um sjálfan sig og var hann meðal annars kallaður „dumb ass röflari.“ Allir formenn stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram í komandi alþingiskosningum munu mæta í þáttinn á næstu dögum og lesa upp sambærileg ummæli. Fyrirmyndin er liðurinn Mean Tweets hjá Jimmy Kimmel en hér fyrir neðan má lesa þær athugasemdir sem urðu fyrir valinu. „Sigmundur Davíð segir: Pólítík er orðið bara innihaldslausir frasar og orð. Líka Sigmundur Davíð: Við þurfum að innleiða skynsemishyggjur.“ „Sigmundur Davíð segir að hann hefði getað tryggt Framsókn 19 prósent fylgi. Það er ekkert. Einar frændi minn hefði getað tryggt flokknum 30 prósent.“ „Fyndið. Sigmundur Dvíð er með undir 40 prósent mætingu á síðasta kjörtímabili. Nemandi með sömu mætingareinkunn í skóla væri fallinn á mætingu.“ „Sigmundur Davíð, Dóri DNA og Peter K eiga það allir sameiginlegt að vera eins og leiðinlegi feiti frændinn í fjölskylduboðinu sem fólki finnst og vandræðalegt að hlægja ekki að undir því falsi að þeir séu að hlægja með þeim.“ „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra síðast nema að vera dumd ass röflari.“ Hægt er að horfa á innslagið frá Brennslunni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sigmundur Davíð les upp andstyggileg ummæli um sjálfan sig í Brennslunni Alþingiskosningar 2024 Brennslan FM957 Miðflokkurinn Grín og gaman Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Allir formenn stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram í komandi alþingiskosningum munu mæta í þáttinn á næstu dögum og lesa upp sambærileg ummæli. Fyrirmyndin er liðurinn Mean Tweets hjá Jimmy Kimmel en hér fyrir neðan má lesa þær athugasemdir sem urðu fyrir valinu. „Sigmundur Davíð segir: Pólítík er orðið bara innihaldslausir frasar og orð. Líka Sigmundur Davíð: Við þurfum að innleiða skynsemishyggjur.“ „Sigmundur Davíð segir að hann hefði getað tryggt Framsókn 19 prósent fylgi. Það er ekkert. Einar frændi minn hefði getað tryggt flokknum 30 prósent.“ „Fyndið. Sigmundur Dvíð er með undir 40 prósent mætingu á síðasta kjörtímabili. Nemandi með sömu mætingareinkunn í skóla væri fallinn á mætingu.“ „Sigmundur Davíð, Dóri DNA og Peter K eiga það allir sameiginlegt að vera eins og leiðinlegi feiti frændinn í fjölskylduboðinu sem fólki finnst og vandræðalegt að hlægja ekki að undir því falsi að þeir séu að hlægja með þeim.“ „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra síðast nema að vera dumd ass röflari.“ Hægt er að horfa á innslagið frá Brennslunni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sigmundur Davíð les upp andstyggileg ummæli um sjálfan sig í Brennslunni
Alþingiskosningar 2024 Brennslan FM957 Miðflokkurinn Grín og gaman Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira