Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2024 15:32 Sigurður Gunnar Jónsson í baráttu við HK-inginn Atla Þór Jónasson. vísir/diego Einn af óvæntari stjörnum tímabilsins í Bestu deild karla var Stjörnumaðurinn Sigurður Gunnar Jónsson. Baldur Sigurðsson segir að sterkt hugarfar hafi skilað honum á þann stað sem hann er kominn á. Fyrri hluta tímabilsins var Sigurður á láni hjá Leikni. Hann spilaði tíu leiki fyrir Breiðhyltinga í Lengjudeildinni en var búinn að missa sæti sitt í byrjunarliðinu áður en hann sneri aftur í Garðabæinn. Eftir heimkomuna lék Sigurður tíu leiki í miðri vörn Stjörnunnar, oftast við hlið Guðmundar Kristjánssonar. Garðbæingar unnu sex þeirra, gerðu tvö jafntefli, töpuðu aðeins tveimur og héldu fjórum sinnum hreinu. Baldur þekkir til Sigurðar og mærði hann í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, þegar farið var yfir nýafstaðið tímabil í Bestu deild karla. „Ég þekki þennan strák. Ég er ofboðslega ánægður að sjá Sigga koma þarna inn. Hann er þarna því hann er með alvöru hugarfar og hefur unnið fyrir sínu,“ sagði Baldur sem lék með Stjörnunni á sínum tíma. „Ég man eftir æfingu, hann var að leika sér á velli við hliðina á, og okkur vantaði leikmann í ellefu á ellefu í uppspili, daginn fyrir leik æfingu, þegar hann var á eldra ári í 4. flokki. Hann kom inn og spilaði eins og hann væri 25 ára; talaði og stýrði inni á meistaraflokksæfingu í fyrsta skipti. Hann hefur þetta og þess vegna er ég ofboðslega glaður að sjá tækifærið sem hann fékk og hvernig hann nýtti það.“ Baldur segir að margir yngri leikmenn geti tekið Sigurð sér til fyrirmyndar. „Þetta er leið sem margir geta horft í. Þetta snerist bara um hans elju og hugarfar. Það verður gaman að sjá hvort hann og Gummi myndi ekki bara býsna sterkt hafsentapar á næsta ári og hvernig þetta þróast með hann,“ sagði Baldur um hinn nítján ára Sigurð. Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Einnig má hlusta á þáttinn á Spotify og öðrum hlaðvarpsveitum. Besta deild karla Stjarnan Besta sætið Tengdar fréttir „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson ræddu ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara Fram, um úrslitakeppnina í Bestu deild karla í Besta sætinu. Þeir deila ekki skoðun á fyrirkomulaginu. 6. nóvember 2024 11:30 „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Atli Viðar Björnsson segir að slæm leikmannakaup FH í félagaskiptaglugganum um mitt sumar hafi gert út um möguleika liðsins á að vera í baráttu um Evrópusæti. 5. nóvember 2024 17:16 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Fyrri hluta tímabilsins var Sigurður á láni hjá Leikni. Hann spilaði tíu leiki fyrir Breiðhyltinga í Lengjudeildinni en var búinn að missa sæti sitt í byrjunarliðinu áður en hann sneri aftur í Garðabæinn. Eftir heimkomuna lék Sigurður tíu leiki í miðri vörn Stjörnunnar, oftast við hlið Guðmundar Kristjánssonar. Garðbæingar unnu sex þeirra, gerðu tvö jafntefli, töpuðu aðeins tveimur og héldu fjórum sinnum hreinu. Baldur þekkir til Sigurðar og mærði hann í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, þegar farið var yfir nýafstaðið tímabil í Bestu deild karla. „Ég þekki þennan strák. Ég er ofboðslega ánægður að sjá Sigga koma þarna inn. Hann er þarna því hann er með alvöru hugarfar og hefur unnið fyrir sínu,“ sagði Baldur sem lék með Stjörnunni á sínum tíma. „Ég man eftir æfingu, hann var að leika sér á velli við hliðina á, og okkur vantaði leikmann í ellefu á ellefu í uppspili, daginn fyrir leik æfingu, þegar hann var á eldra ári í 4. flokki. Hann kom inn og spilaði eins og hann væri 25 ára; talaði og stýrði inni á meistaraflokksæfingu í fyrsta skipti. Hann hefur þetta og þess vegna er ég ofboðslega glaður að sjá tækifærið sem hann fékk og hvernig hann nýtti það.“ Baldur segir að margir yngri leikmenn geti tekið Sigurð sér til fyrirmyndar. „Þetta er leið sem margir geta horft í. Þetta snerist bara um hans elju og hugarfar. Það verður gaman að sjá hvort hann og Gummi myndi ekki bara býsna sterkt hafsentapar á næsta ári og hvernig þetta þróast með hann,“ sagði Baldur um hinn nítján ára Sigurð. Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Einnig má hlusta á þáttinn á Spotify og öðrum hlaðvarpsveitum.
Besta deild karla Stjarnan Besta sætið Tengdar fréttir „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson ræddu ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara Fram, um úrslitakeppnina í Bestu deild karla í Besta sætinu. Þeir deila ekki skoðun á fyrirkomulaginu. 6. nóvember 2024 11:30 „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Atli Viðar Björnsson segir að slæm leikmannakaup FH í félagaskiptaglugganum um mitt sumar hafi gert út um möguleika liðsins á að vera í baráttu um Evrópusæti. 5. nóvember 2024 17:16 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
„Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson ræddu ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara Fram, um úrslitakeppnina í Bestu deild karla í Besta sætinu. Þeir deila ekki skoðun á fyrirkomulaginu. 6. nóvember 2024 11:30
„Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Atli Viðar Björnsson segir að slæm leikmannakaup FH í félagaskiptaglugganum um mitt sumar hafi gert út um möguleika liðsins á að vera í baráttu um Evrópusæti. 5. nóvember 2024 17:16