Erlent

Vaktin: For­seta­kosningar í Banda­ríkjunum

Samúel Karl Ólason, Jón Þór Stefánsson, Tómas Arnar Þorláksson, Rafn Ágúst Ragnarsson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa
Kamala Harris og Donald Trump berjast um Hvíta húsið.
Kamala Harris og Donald Trump berjast um Hvíta húsið. getty

Bandaríkjamenn gengu að kjörborðinu á þriðjudag til að velja sér nýjan forseta til næstu fjögurra ára. Kannanir bentu til þess að að mjög lítill munur yrði á fylgi frambjóðenda en þegar leið á nóttina er ljóst að Donald Trump er líklegur til að sigra Kamölu Harris.

Þá hafa Repúblikanar tryggt sér meirihluta í öldungadeildinni en nokkra daga gæti tekið að sjá hvernig fer í fulltrúadeildinni.

Demókratar: 0
Repúblikanar: 0
Democrat Candidate
Republican Candidate
/>

*Skv. New York Times

Vísir fylgist með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Þá má einnig sjá kosningasjónvarp NBC News.

Ef vaktin birtist ekki strax hér að neðan er ráð að endurhlaða síðunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×